Rætt um að leigja flugvél til að flytja inn hunda vegna ófremdarástands – „Þetta eru gæludýrin okkar“
FréttirFyrir 5 dögum
Ófremdarástand er hjá hundaræktendum og þeim sem vilja flytja hunda til Íslands eftir að Icelandair lokaði á flutning gæludýra í farþegaflugi. Hundaræktendur ræða nú saman um að leigja flugvél til þess að koma hundum til landsins. „Það er ófremdarástand í innflutningi hunda,“ segir Erna Sigríður Ómarsdóttir, formaður Hundaræktarfélags Íslands (HRFÍ). Ástæðan er sú að þann 1. nóvember síðastliðinn hætti Lesa meira