fbpx
Fimmtudagur 23.janúar 2025

Hreyfing

Áttu erfitt með að koma þér af stað í hlaupatúr? Heilinn þakkar þér að túrnum loknum

Áttu erfitt með að koma þér af stað í hlaupatúr? Heilinn þakkar þér að túrnum loknum

Pressan
10.10.2020

Margir kannast eflaust við hversu erfitt það getur verið að tala latan heilann á að nú sé kominn tími til að fara út að skokka eða í ræktina. En þegar maður kemst svo loksins af stað og fer að taka á því er eins og heilinn hafi tekið breytingum. Skyndilega er skapið betra og líðanin er að Lesa meira

„Ég er bara rétt að byrja, ef maður getur sagt það eftir 11 ár“

„Ég er bara rétt að byrja, ef maður getur sagt það eftir 11 ár“

Fókus
22.04.2019

Unnur Kristín Óladóttir kom nýlega heim með fyrstu verðlaun í sínum flokki í fitnesskeppni á Írlandi. Hreyfing og hollur lífsstíll eru hennar áhugamál og atvinna, en hún telur nauðsynlegt að hver og einn finni lífsstíl og mataræði sem henti viðkomandi. Unnur er einstæð móðir og agi og skipulag hafa skilað henni þangað sem hún er Lesa meira

Ingibjörg læknaði sjálfa sig og gekk hringveginn á innan við ári

Ingibjörg læknaði sjálfa sig og gekk hringveginn á innan við ári

Fókus
22.04.2019

Ingibjörg Anna Björnsdóttir var sófaklessa að eigin sögn og hafði aldrei hreyft sig að ráði. Eftir að hafa tekið þátt í meistaraverkefni um hreyfingu og fundið ávinninginn af reglubundinni hreyfingu ákvað hún að halda áfram og í dag hreyfir hún sig sjö sinnum í viku. Inga er fædd 1977 og starfar hjá Fjöleignum, þar sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af