Auglýsingin sem setti Airbnb á hliðina – Það var bara eitt stórt vandamál
PressanViðskiptavinir Airbnb tóku svo sannarlega vel á móti auglýsingu sem var birt nýlega á vefsíðunni. Þar var hús í Clapham í Lundúnum auglýst til leigu og af myndunum má ráða að hér sé um sannkallaða glæsieign að ræða. Lúxusrúm, glæsilegt veggfóður, glæsilegar stofur og glansandi ljósakrónur. Verðið Lesa meira
Fékk nóg af hrekkjum barnanna – Náði í öxi
PressanÞað eru ekki allir sömu skoðunar um hvað er skemmtilegt og fyndið. Þessu komst hópur 11 ára barna að um helgina þegar þau tóku upp á því að gera bjölluat hjá fólki. En skemmtunin fékk skjótan endi þegar 83 ára manni fannst þetta ekki fyndið lengur og kom til dyra með öxi á lofti. Þetta Lesa meira
Dularfulla pizzumálið – Hver hefur sent honum pizzur í 9 ár?
PressanÞetta gæti hljómað eins og að hinn fullkomni draumur væri að rætast en í tæpan áratug hefur Jean Van Landeghem, sem býr í Turnhout sem er nærri Antwerpen í Belgíu, fengið pizzur sendar heim í hverri viku án þess að hafa pantað þær. Stundum er komið með margar sendingar á dag. Landeghem er orðinn mjög Lesa meira
Daniel brá sér að heiman og læsti ekki – Átti enga von á því sem gerðist á meðan
PressanÞegar fólk fer að heiman læsir það venjulega á eftir sér og væntir þess að þegar það kemur heim aftur sé allt eins og skilið var við það. En það fer nú ekki alltaf svo og því fékk Daniel Protheroe að kynnast nýlega þegar hann fór í skíðaferð með félögum sínum í breska hernum. Þegar Lesa meira