Hryllilega flottar skreytingar og veitingar í Halloween boði Hrannar – Sjáðu myndirnar
Ég er með Halloween partí á hverju ári og mér finnst þetta eitt skemmtilegasta partýið sem ég held. Það er alveg ótrúlega gaman að skreyta fyrir Halloween og ég bæti við auka skrauti á hverju ári þó ég eigi mikið meira en nóg fyrir. Það er bara þannig að það er alltaf pláss fyrir meira Lesa meira
Berglind breytir heimilinu í hryllingshús á hrekkjavökunni
Berglind Kolbeinsdóttir sem búsett er í Grindavík, er ein af þeim sem tekur hrekkjavökuna alla leið. Á hverju ári snýr hún húsinu sínu á hvolf, skreytir hátt og lágt með ýmis konar hrekkjavökuskreytingum og býður vinum og vandamönnum í partý. Þetta er tíunda árið í röð sem Berglind býður í partý, það byrjaði smátt en Lesa meira
Kardashian systurnar tóku hrekkjavökuna alla leið
Systurnar Kylie, Kim og Khloé láta ekkert tækifæri frá sér sleppa til að vekja athygli og hrekkjavakan er þar engin undantekning. Hin tvítuga Kylie Jenner hafði reyndar hægt um sig um helgina, en á þriðjudag ákvað hún að skella sér í hrekkjavökubúning og engill varð fyrir valinu. Vinkona hennar, Jordyn Woods, var hinsvegar djöfullinn sjálfur Lesa meira
Stjörnurnar bregða sér í hrekkjavökubúning
Þar sem hrekkjavakan fellur á daginn í dag, þriðjudag, er ljóst að búningaglaðir geta glaðst tvær helgar í röð. Margir voru á ferli í miðbænum síðustu helgi í búningum og næstu helgi eru partý og skemmtistaðir þar sem áhersla er á búningagleðina. Stjörnurnar hafa líka gaman af að bregða sér í búning og annan karakter Lesa meira
Myndband: Trúðurinn Pennywise – förðunarkennsla
Hrekkjavakan er 31. október næstkomandi og geta landsmenn brugðið sér í gervi núna um helgina eða þá næstu (eða jafnvel báðar). Einn af vinsælli búningum ársins í ár mun líklega verða trúðurinn Pennywise úr kvikmyndinni It sem byggð er á sögu Stephen King. Þegar leitað er á YouTube þá koma upp 285 þúsund myndbönd, sem Lesa meira
Víkingur Heiðar tekur hrekkjavökuna alla leið – Heldur 3 partý á Austur
Víkingur Heiðar Arnórsson er framkvæmdastjóri skemmtistaðarins Austur í Austurstræti í miðbæ Reykjavíkur. Hann er einn af þeim sem er heillaður af Hrekkjavökunni og tekur hana alltaf alla leið. „Ég vil bara hafa þetta alvöru eða sleppa því,“ segir Víkingur Heiðar. „Ég er svolítið þannig að allt sem ég geri geri ég „extreme,“ ég er ekki Lesa meira
Stjörnurnar þegar þær fóru í gervi annarra stjarna á Hrekkjavökunni
Það styttist í Hrekkjavökuna og fræga fólkið hefur gaman af henni eins og fleiri og klæðir sig í gervi í tilefni dagsins. Í mörgum tilvikum klæða stjörnurnar sig upp í gervi annarra stjarna, lífs eða liðinna. WMagazine tók saman nokkur góð dæmi.
Krúttviðvörun! Móðir útbýr hrekkjavökubúninga í anda þekktra kvikmyndahetja á börn sín
Börn Lauren Mancke njóta góðs af því að hún er hrekkjavökuóð. Mancke er hönnuður, frumkvöðull og búningasnillingur og er fjölskyldan búsett í Columbia í Suður Karólínufylki í Bandaríkjunum. Mancke lætur sér hins vegar ekki nægja að útbúa einn búning á hvort barn fyrir sjálfan Hrekkjavökudaginn, sem er 31. október, heldur býr hún til búninga á Lesa meira
Dagný Rut er hryllileg á Hrekkjavökunni
Dagný Rut Ólafsdóttir hefur tekið þátt í hrekkjavökunni síðan árið 2008. „Ég sá hrekkjavökuball auglýst hér heima,“ segir Dagný, en hún býr í Grindavík, „og ég bara: Úhhhh! ég verð að vera með!“ Dagný Rut sér yfirleitt um gervi og förðun sjálf en hefur stundum leitað aðstoðar annarra. „Fyrir þremur árum var ég búin að Lesa meira
Sprenghlægilegar myndir af hræddu fólki
Nú er hrekkjavakan á næsta leiti og margir farnir að undirbúa hrekkjavökupartý og búninga. Því er tilvalið að skoða nokkrar sprenghlægilegar myndir af fólki sem heimsótti draugahús sem heitir Nightmares Fear Factory og er staðsett í Kanada. Falin myndavél var sett upp í húsinu og náði hún myndum af fólki einmitt á því augnabliki sem Lesa meira