Ole Anton Bieltvedt skrifar: Hinar raunverulegu skepnur
Eyjan24.09.2023
Í eitt sinn náðist ekki í núverandi umhverfisráðherra, Guðlaug Þór Þórðarson, þegar nokkuð lá við, en hann reyndist þá hafa farið á hreindýraveiðar, sér til dægradvalar og skemmtunar – að drepa eitt hreindýr að gamni sínu – því varla voru þarfir til staðar hjá ráðherra. Með í förum var svo aðstoðarmaður félagsmálaráðherra, sem þá var. Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Krabbamein sálarinnar?
Eyjan22.07.2023
Í grundvallaratriðum drepa dýr önnur dýr sér aðeins til matar og lífsviðurværis. Sköpunarverkið er byggt á þann veg. Líf og afkoma margra dýra byggist á slíkri lífskeðju náttúrunnar. Við því er vitaskuld ekkert að segja. Maðurinn er hér þó undantekning. Hann er eina dýrið, sem drepur önnur dýr og lífverur að gamni sínu; sér til Lesa meira