fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Hreggviður Hermannsson

Enn fellur dómur í einum hatrömmustu nágrannaerjum Íslandssögunnar

Enn fellur dómur í einum hatrömmustu nágrannaerjum Íslandssögunnar

Fréttir
10.03.2024

Þann 4. mars síðastliðinn féll dómur í Héraðsdómi Suðurlands í landamerkjamáli nágranna í Flóahreppi á Suðurlandi. Ragnar Valur Björgvinsson, ábúandi að Langholti 2 , höfðaði mál gegn Hreggviði Hermannssyni og dóttur hans Agnesi Hörpu, ábúendur að Langholti 1 og 1a, þann 14. nóvember 2022 og krafðist þess að landamerkjum milli jarðanna yrði breytt. Í ítarlegum Lesa meira

Frægustu nágrannaerjur Íslands undu upp á sig þegar lögmaður Hreggviðar stefndi honum sjálfum

Frægustu nágrannaerjur Íslands undu upp á sig þegar lögmaður Hreggviðar stefndi honum sjálfum

Fréttir
06.07.2023

Hreggvið Hermannsson, ábúanda að Langholti 1b í Flóahreppi, kannast flestir við vegna illvígra erja sem hann hefur átt í við nágranna sína að Langholti 2. Hafa deilurnar ítrekað ratað á síður fjölmiðla og teljast tvímælalaust meðal þekktustu nágrannaerja landsins. Hafa erjurnar átt sér stað í um áratug, lögregla hefur ítrekað þurft að hafa afskipti af Lesa meira

Myndband af hápunkti nágrannaerja á Íslandi – Hreggviður keyrður niður – „Hann reyndi að drepa mig“

Myndband af hápunkti nágrannaerja á Íslandi – Hreggviður keyrður niður – „Hann reyndi að drepa mig“

Fréttir
12.02.2022

Þann 21. desember 2017 má segja að hápunktur verstu nágrannaerja Íslandssögunnar hafi átt sér stað. Í um áratug höfðu ábúendur á Langholti 2 í Flóahreppi, Fríður Sólveig Hannesdóttir og Ragnar Valur Björgvinsson deilt við nágranna sinn Hreggvið Hermannsson, ábúanda í Langholti 1b. Margvíslegar skærur hafa átt sér stað í gegnum árin en aldrei eins alvarlegar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af