fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024

Hraun

Grindavík við það að lokast inni – Nýtt gosop bæst við

Grindavík við það að lokast inni – Nýtt gosop bæst við

Fréttir
29.05.2024

Eldgosið austan við Sýlingafell sem hófst fyrr í dag heldur áfram og hraunflæðið verið meira en í fyrri gosum í þeirri hrinu sem staðið hefur yfir síðan í lok síðasta árs. Eins og staðan er núna virðist stefna í að allir vegir til Grindavíkur lokist vegna hraunflæðis og að þar með verði landleiðin til bæjarins Lesa meira

Segir form hraunsins geta skipt máli

Segir form hraunsins geta skipt máli

Fréttir
19.12.2023

Prófessor í eldfjallafræði við Uppsala-háskóla í Svíþjóð segir að það geti skipti máli hvort hraunið úr gosinu við Sundhnúksgíga verður mjög fljótandi eða í fastara formi. Þetta geti skipt máli varðandi það hversu vel varnargarðarnir við Svartsengi halda verði þeir fyrir hraunstreymi. Þetta kemur fram í umfjöllun Aftonbladet. Þess misskilnings virðist þó gæta í fréttinni Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af