Hrækti og skallaði við bráðamóttökuna
FréttirÍ gær
Kona hefur verið sakfelld í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir að skalla og hrækja á lögreglumenn við bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi. Átti þetta sér stað aðfaranótt sunnudags árið 2023. Hrækti konan í andlit eins lögreglumanns og lenti hrákinn í auga hans. Annan lögreglumann skallaði konan í andlitið og hlaut hann högg á nef og kinnbein. Konan játaði Lesa meira
Áslaug Arna segir frá hráka og hótunum
Eyjan26.09.2024
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra ritaði grein sem birtist í Morgunblaðinu í morgun en hún birtir sama texta sem færslu á Facebook-síðu sinni. Áslaug Arna verður í færslunni einkum tíðrætt um stöðu hennar flokks, Sjálfstæðisflokksins, en athygli vekur að hún fjallar einnig um hvað varð til þess að hún ákvað að hella sér Lesa meira