fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Hrafnista

Formaður Læknafélagsins færir sig um set

Formaður Læknafélagsins færir sig um set

Fréttir
28.08.2023

Steinunn Þórðardóttir, sérfræðingur í öldrunar- og lyflækningum, hefur verið ráðin í nýja stöðu framkvæmdastjóra lækninga hjá Hrafnistu frá og með 1. nóvember. Steinunn hefur undanfarin fimm ár gegnt stöðu yfirlæknis heilabilunareiningar Landspítala ásamt því að vera formaður Læknafélags Íslands undanfarin ár en því starfi mun hún sinna áfram samhliða starfi á Hrafnistu. Þetta kemur fram Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af