fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Hrafn Gunnlaugsson

Fagna 40 ára afmæli Hrafnsins flýgur með tónleikasýningu – „Hún er lífseig, þessi mynd mín“

Fagna 40 ára afmæli Hrafnsins flýgur með tónleikasýningu – „Hún er lífseig, þessi mynd mín“

Fókus
25.08.2024

Sérstök afmælissýning verður á kvikmyndinni Hrafninn flýgur í tilefni af 40 ára afmæli myndarinnar á kvikmyndahátíðinni RIFF í október. Leikstjórinn Hrafn Gunnlaugsson segir myndina hafa verið gríðarlegt verkefni á sínum tíma og að hún eigi enn þá aðdáendaklúbba víða um heim. „Hún er lífseig, þessi mynd mín,“ segir Hrafn Gunnlaugsson um Hrafninn flýgur, sem var sú fyrsta í Lesa meira

Hrafn var búinn að hringja um allt – Fann það sem hann vantaði á spottprís í Costco

Hrafn var búinn að hringja um allt – Fann það sem hann vantaði á spottprís í Costco

Fókus
13.12.2018

Hrafn Gunnlaugsson leikstjóri og lífskúnster ökklabrotnaði fyrir nokkru og segir frá því á Facebook-síðu sinni að hann hafi vantað hjólastól til að komast um. „Hringdi á alla í símaskránni,“ segir Hrafn, og bætir við að verðin á hjólastól hafi verið frá 79.800 – 140.000 kr. Eftir ábendingu frá pólskri ræstingakonu hringdi hann í Costco og Lesa meira

Hrafn leigir út umdeilt hús

Hrafn leigir út umdeilt hús

08.07.2018

Hjónin Jóhann Helgi Hlöðversson og Margrét Ormsdóttir, eigendur Blind Raven veitingahússins í Vatnsholti, hafa leigt hús af Hrafni Gunnlaugssyni. Um er að ræða umdeilt hús við Helluvatn, Elliðavatnsblett 3, sem deilur stóðu um á milli Hrafns og Orkuveitu Reykjavíkur. Málið á sér aðdraganda 90 ár aftur í tímann, til dagsins 30. júní árið 1927, þegar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af