Segir hræðsluáróður sjálfstæðismanna beinlínis rangan – væri nær að líta í eigin barm
FréttirÁ sama tíma og jákvæður viðsnúningur er á rekstri borgarsjóðs og Reykjavíkurborg skilar rekstrarafgangi á þessu ári og horfurnar eru mjög bjartar til framtíðar staglast borgarfulltrúar minnihlutans í borgarstjórn, með Sjálfstæðisflokkinn í broddi fylkingar, á því að staða borgarinnar sé slæm, þvert á staðreyndir. Í nýjum Náttfarapistli á Hringbraut fjallar Ólafur Arnarson um þann mikla Lesa meira
Orðið á götunni: Ræður risastóri hópurinn – LAUSAFYLGIÐ – úrslitum?
EyjanSérfræðingar telja að nærri fjórðungur kjósenda taki ákvörðun um val á flokkum daginn fyrir kosningar eða jafnvel á kjördag. Hvort þetta er rétt mat eða ekki skal ósagt látið. En víst er að mjög margir taka ákvörðun í blálokin. Orðið á götunni er að Sjálfstæðisflokkurinn standi nú fyrir meiri herferð úthringinga en áður hefur sést Lesa meira
Þorsteinn Pálsson leiðréttir Össur: Nei, Össur, það er ekki Viðreisn heldur Samfylkingin sem hallar sér til hægri
EyjanÖssur Skarphéðinsson blandar sér af fullum krafti í kosningabaráttuna og birtir þessa dagana færslur á Facebook þar sem hann heldur mjög á lofti fána Samfylkingarinnar, auk þess að beina spjótum sínum gegn þeim sem hann telur vera í samkeppni um atkvæði við Samfylkinguna. Þessar færslur bera það með sér að gamli pólitíski stríðshesturinn hefur í Lesa meira