Orðið á götunni: Baktjaldamakk og hræðsla við landsfund
EyjanÓhætt er að segja að fátt gleðji forystu og flokkseigendafélag Sjálfstæðisflokksins um þessar mundir. Vinstri stjórn Bjarna Benediktssonar með VG og Framsókn galt afhroð í þingkosningum um síðustu mánaðarmót og fylgi flokksins mældist hið minnsta í gervallri sögu flokksins sem spannar nær heila öld. Niðurstaðan, 19,4 prósent, er reiðarslag og fylgið hefur fallið um nær Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Hægrimenn óttast sköpunarkraftinn
EyjanFastir pennarAlveg er það makalaust hvað hægrimönnum hér á landi er mikið í nöp við listamenn. Þeir virðast óttast sköpunarkraftinn eins og heitan eldinn. Nærri stappar að þeir sjái rautt þegar eitthvað lítilræði af almannafé rennur til menningarmála, en þá geta þeir ekki á heilum sér tekið eins og augljóst má vera af ólundarlegum viðbrögðunum. Þetta Lesa meira
Varar við hræðsluáróðri um hugbreytandi efni
FréttirLilja Sif Þorsteinsdóttir sálfræðingur hefur ritað grein um hugbreytandi efni sem birt var á Vísi fyrr í morgun. Greinina skrifar hún vegna umfjöllunar Kastljóss á RÚV síðastliðinn mánudag. Segir hún umfjöllunina hafa einkennst nokkuð af hræðsluáróðri um hugbreytandi efni. Lilja segir í greininni að hún hafi undanfarin misseri einbeitt sér að skaðaminnkun í meðferð fólks Lesa meira