fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Hraðakstur

Slapp með skrekkinn eftir mislukkaða hraðamælingu og óvissu lögreglumanna

Slapp með skrekkinn eftir mislukkaða hraðamælingu og óvissu lögreglumanna

Fréttir
29.05.2024

Maður hefur verið sýknaður fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur af ákæru um umferðarlagabrot en hann var sakaður um að hafa ekið á 150 kílómetra hraða á klukkustund á Reykjanesbraut. Maðurinn var hins vegar sýknaður á þeim grundvelli að óvissa væri um hvort hraðamæling lögreglunnar stæðist og óvissu lögreglumanna um hvort þeir hefðu stöðvað réttan mann. Í dómnum Lesa meira

Mörg hundruð ökumenn óku of hratt við grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu

Mörg hundruð ökumenn óku of hratt við grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu

Fréttir
02.10.2023

Í tilkynningu frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu kemur fram að þegar grunnskólar í umdæmi embættisins hefji göngu sína á nýjan leik eftir sumarleyfi sé lögreglan þar jafnan við  umferðareftirlit og svo hafi einnig verið í ár. Sérstakur myndavélabíll embættisins hafi mælt hraða ökutækja við á fjórða tug grunnskóla, eða í næsta nágrenni þeirra, einna helst við Lesa meira

Meðalhraðamyndavélar uppsettar og tilbúnar til mælinga en óheimilt er að nota þær

Meðalhraðamyndavélar uppsettar og tilbúnar til mælinga en óheimilt er að nota þær

Eyjan
12.06.2019

Greint var frá því í janúar að svokallaðar meðalhraðamyndavélar hefðu verið settar upp í Norðfjarðargöngum og á Grindavíkurvegi. Meðalhraðamyndavélar eru frábrugðnar hefðbundnum hraðamyndavélum, þar sem þær mæla aðeins hraða bifreiðar á staðsetningu A og B og reikna síðan út hvort viðkomandi bíll hafi haldið sig innan löglegs hraða á milli þeirra punkta. Ef ekki, fær Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af