fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Hr. Eydís

Björgvin Franz tekur geymdan 80´s smell – „Draumar geta ræst“

Björgvin Franz tekur geymdan 80´s smell – „Draumar geta ræst“

Fókus
16.02.2024

Hljómsveitin Hr. Eydís gaf út nýtt föstudagslag í dag og fengu gest til liðs við sig. „Það er frekar sérstakur föstudagur í dag því það er aldeilis sérstakur gestur sem syngur með okkur. Eiginlega alveg einstakur, því það er snillingurinn Björgvin Franz Gíslason. Okkur hefur lengi langað að fá hann í heimsókn því ekki bara Lesa meira

Erna Hrönn keyrir haustið í gang með stórsmelli Bonnie Tyler

Erna Hrönn keyrir haustið í gang með stórsmelli Bonnie Tyler

Fókus
01.09.2023

Það er komið að algjörri föstudagsbombu með Hr. Eydís og sérstökum gesti sem er engin önnur en söngkonan frábæra Erna Hrönn. Sjá einnig: Smellakonungur Söngvakeppninnar stofnaði hljómsveit skipaða fjórum miðaldra 80’s unglingum Lagið sem þau taka í dag er Total Eclipse of the Hearts em kom út með Bonnie Tyler fyrir fjörutíu árum síðan, árið 1983. Lesa meira

Tina Turner Íslands tók þekktan 80´s smell með Hr. Eydísi

Tina Turner Íslands tók þekktan 80´s smell með Hr. Eydísi

Fókus
21.07.2023

Hljómsveitin Hr. Eydís gaf út nýtt föstudagslag í dag og það ekkert venjulegt föstudagslag. „Við fengum til okkar gestasöngkonu sem er engin önnur en Bryndís Ásmundsdóttir,“ segir Örlygur Smári söngvari sveitarinnar. Sjá einnig: Smellakonungur Söngvakeppninnar stofnaði hljómsveit skipaða fjórum miðaldra 80’s unglingum Bryndís sem er bæði söng – og leikkona hefur lengi verið áberandi í Lesa meira

Smellakonungur Söngvakeppninnar stofnaði hljómsveit skipaða fjórum miðaldra 80’s unglingum

Smellakonungur Söngvakeppninnar stofnaði hljómsveit skipaða fjórum miðaldra 80’s unglingum

Fókus
11.05.2023

Það var mikil gleði á árshátið Origo um síðustu helgi og Eurovision stemningin tekin með forskoti. Friðrik Ómar og Jógvan Hansen, söngvarar og veislustjórar, tóku lagið með Örlyg Smára lagahöfundi. Þeir tóku meðal annars lagið This is my life sem komst langt í Eurovisionkeppninni 2008. Friðrik Ómar ásamt Regínu Ósk sigruðu íslensku forkeppnina það ár Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af