Hin raunverulega Martha úr Baby Reindeer hótar Stephen King
FókusMeðal vinsælustu framhaldsþátta á efnisveitunni Netflix um þessar mundir er Baby Reindeer. Byggja þættirnir á raunverulegum atburðum og fjalla um karlmann sem lendir í klónum á kvenkyns eltihrelli sem ber nafnið Martha. Raunveruleg kona sem Martha er sögð byggja á er alls ekki sátt við þá mynd sem þættirnir bregða upp af henni. Nýjustu vendingar Lesa meira
Dæmdur fyrir hótanir eftir tveggja ára áreitni
FréttirMaður var fyrir helgi sakfelldur í Landsrétti fyrir hótanir í garð konu en konan segir að fram að því hafi maðurinn áreitt hana reglulega í tæp tvö ár. Staðfesti Landsréttur dóm Héraðsdóms Reykjavíkur í málinu. Dómur héraðsdóms, sem féll í mars 2023, er birtur með dómi Landsréttar. Þar kemur fram að sumarið 2020 hafi maðurinn Lesa meira
Prestur skotmark mafíunnar
PressanÍtalskur prestur er orðinn að skotmarki mafíunnar þar í landi. Síðastliðinn laugardag var hann einu sinni sem oftar að messa og fann þá klórlykt úr kaleik sem hann var í þann mund að fara að drekka úr. Virðist hann því hafa sloppið naumlega undan eitrun. Er mafían sögð hafa prestinn í sigtinu vegna baráttu hans Lesa meira
Óhugnanlegur fundur í bílskúr svarts akstursíþróttamanns
PressanBandaríski akstursíþróttamaðurinn Bubba Wallace varð fyrir óþægilegri upplifun síðdegis á sunnudaginn. Þá fannst hengingaról í bílskúr hans í Talladega. Wallace er svartur og því er talið að hengingarólin sé einhverskonar hótun í hans garð vegna litarháttar hans. Hengingarólar hafa stundum verið notað til að reyna að hræða litað fólk en áður fyrr tíðkaðist að svart Lesa meira