Telur að árið verði enn eitt metárið í ferðaþjónustu
Fréttir18.01.2019
Þórður Birgir Bogason, framkvæmdastjóri RR Hótela, segist sannfærður um að 2019 verði enn eitt metárið í ferðaþjónustu og fleiri ferðamenn muni koma til landsins en nokkru sinni áður. Hann segir að hrakspár um samdrátt í ferðaþjónustu hafi ekki ræst, þvert á móti líti árið vel út. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag. Þar er Lesa meira
1.500 ný hótelherbergi tekin í notkun í Reykjavík á næstu tveimur árum
Fréttir12.12.2018
Á næstu tveimur árum er reiknað með að um 1.500 ný hótelherbergi verði tekin í notkun í Reykjavík en þetta jafnast á við að 15 meðalstór borgarhótel hafi verið reist. Þetta er fjárfesting upp á 53 milljarða króna miðað við að hvert herbergi kosti að meðaltali 35 milljónir í byggingu. Morgunblaðið skýrir frá þessu í Lesa meira