16 ára stúlka skotskífa fyrir morðhótanir – „Þú átt skilið að vera skorin á háls“
PressanÍ janúar á síðasta ári varð 16 ára frönsk stúlka, Mila sem býr í Lyon, skotskífa fyrir morðhótanir og hatursræðu á samfélagsmiðlum. „Þú skalt bara drepast“ eða „Þú átt skilið að vera skorin á háls“ eru meðal þeirra hótana sem henni bárust. „Glæpur“ hennar var að hún hafði í fjölda myndbanda, sem hún birti á Instagram, gagnrýnt Íslamstrú. Fyrstu gagnrýnina Lesa meira
Tvítugur maður dæmdur í 5 ára fangelsi fyrir fjórar nauðganir og hótanir gegn unglingsstúlkum
Pressan„Ég nauðga móður þinni og keyri á hana.“ „Amma þín mun deyja í bílbruna.“ „Ég drep þig ef þú stundar ekki kynlíf með mér.“ Þetta eru nokkrar af þeim hótunum sem tvítugur maður af írönskum ættum var sakfelldur fyrir af undirrétti á Friðriksbergi í Danmörku í síðustu viku. Þrátt fyrir að þetta séu grófar hótanir Lesa meira
Hneykslismál dansks þingmanns vindur upp á sig – „Ríddu geit“
PressanDanski þingmaðurinn Naser Khader er nú í veikindaleyfi eftir að alvarlegar ásakanir voru settar fram á hendur honum nýlega. Þá stigu nokkrir aðilar fram í viðtali við Berlingske og skýrðu frá því að Khader hefði haft í hótunum eftir að fólkið gagnrýndi hann. Á laugardaginn bættist enn við þessar upplýsingar þegar Berlingske skýrði frá nokkrum af ummælum Khader. „Ríddu geit,“ sagði hann við einn gagnrýnanda Lesa meira
Mikil aukning á hótunum og ofbeldi í garð þýskra stjórnmálamanna
PressanÁ síðasta ári voru skráðar 2.600 hótanir og ofbeldisverk í garð þýskra stjórnmálamanna. Slíkum málum hefur fjölgað mikið á síðustu árum. Þýska innanríkisráðuneytið skýrði nýlega frá þessu. Í heildina voru 2.629 mál skráð á síðasta ári en 2019 voru þau 1.674. DPA skýrir frá þessu. Af þessum málum má nefna að 403 snúast um tilraunir til að Lesa meira
Líklegt að Kamala Harris verði að lifa með hótunum á áður óþekktu stigi
PressanHún er svört, hún er kona og hún er næst valdamesta manneskjan í Bandaríkjunum. Hægri menn segja að hún sé öfgasinnaður sósíalisti. Allt þetta þýðir að hún þarf væntanlega að búa við miklar hótanir næstu árin, svo miklar að slíkt hefur ekki sést áður í garð varaforseta Bandaríkjanna. Anders Romarheim, sem rannsakar hryðjuverk og kennir við Lesa meira
Dæmdur í fangelsi fyrir að hósta á lögreglumenn
PressanTvítugur maður var í vikunni dæmdur í þriggja mánaða óskilorðsbundið fangelsi af Vestri-Landsrétti í Danmörku fyrir að hafa hóstað á lögreglumenn og hrópað „kóróna“. „Kórónuhrópin“ mat dómurinn sem hótun um ofbeldi. Málið er fordæmisgefandi og hafði niðurstöðunnar verið beðið með spenningi. Undirréttur dæmdi manninn í 30 daga fangelsi fyrir að hafa flúið úr fangelsi en Lesa meira
Skattrannsóknarstjóra hótað og reynt að múta honum – Pólitískum afskiptum hótað
FréttirBryndísi Kristjánsdóttur, skattrannsóknarstjóra, hefur verið hótað og reynt hefur verið að múta henni vegna rannsókna sem embætti hennar hefur unnið að. Einnig hefur ættingjum starfsfólks embættisins verið hótað atvinnumissi vegna rannsóknar embættisins. Þá hefur embættinu verið hótað pólitískum afskiptum í einstökum málum. Þetta kemur fram í viðtali við Bryndísi í Viðskiptablaði Morgunblaðsins í dag. Þar Lesa meira