fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Hot I Met Your Father

Hliðarsería af „How I Met Your Mother“ í bígerð

Hliðarsería af „How I Met Your Mother“ í bígerð

Fókus
23.04.2021

„And that, kids, is how I met your mother.“ Þennan frasa kannast margir eflaust við úr sjónvarpsþáttunum „How I Met Your Mother“ sem voru sýndir á árunum 2005 til 2014 og njóta enn mikilla vinsælda á efnisveitum. Nú stefnir í að hliðarsería verði gerð út frá þáttunum en á bak við nýju þættina eru höfundar „How I Met Your Mother“. Variety skýrir frá þessu. Segir miðillinn að efnisveitan Hulu hafi nýlega tilkynnt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af