Nokkrar aðferðir til að lina hósta
PressanÞað er fátt meira pirrandi en hvimleiður hósti sem virðist bara ekki ætla að hverfa. Það getur verið kitl í hálsinum sem veldur hóstanum eða hann getur verið afleiðing af kvefi. En það skiptir engu hversu lengi þú hefur glímt við hann, hann er óþægilegur og þú vilt bara losna við hann sem fyrst. En Lesa meira
Tal getur dreift kórónuveirunni jafn mikið og hósti
PressanÖrsmáar agnir af kórónuveirunni, sem berast frá vitum okkar þegar við tölum, geta svifið í loftinu mun lengur en stórar agnir eða dropar sem koma frá okkur þegar við hóstum. Það getur því verið jafn smitandi að einhver, sem er smitaður af veirunni, tali við annað fólk og að viðkomandi hósti. Þetta eru niðurstöður nýrrar Lesa meira
Þetta gerist þegar þú hóstar í búðinni
PressanFinnskir vísindamenn hafa birt þrívíddarmódel sem sýnir hvernig kórónuveiran COVID-19 berst um loftið þegar fólk hóstar, hnerrar eða talar. Módelið sýnir svart á hvítu hversu mikilvægt það er að fólk fylgi þeim ráðleggingum sem yfirvöld hafa sett fram og tryggi að góð fjarlægð sé á milli fólks. Víðast hvar hafa yfirvöld mælt með því að Lesa meira