Fulltrúi Bjarna Ben samþykkti Höskuldarmilljónirnar 150 án athugasemda: „Slær mann sem ótrúlegt bruðl“
EyjanKirstín Þ. Flygenring, fulltrúi Bankasýslu ríkisins í stjórn Arion banka, gerði engar athugasemdir árið 2017, við að Höskuldur Ólafsson, þáverandi bankastjóri Arion banka, fengi 150 milljónir króna við starfslok sín. Fréttablaðið greinir frá þessu í dag. „Það slær mann sem ótrúlegt bruðl,“ sagði Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra um helgina, aðspurður um hvað honum þætti Lesa meira
Friðrik Sophusson um launalækkun Birnu: „Það er ekkert smámál að gera þessar breytingar“
EyjanFriðrik Sophusson, stjórnarformaður Íslandsbanka, segir að sátt hafi ríkt um launalækkun bankastjórans Birnu Einarsdóttur á dögunum, sem tekur gildi frá og með næstu mánaðarmótum, en forsenda lækkunarinnar eru tilmæli fjármálaráðherra um hófleg laun stjórnenda. „Við þurftum að ræða þetta fram og til baka, það er ekkert smámál að gera þessar breytingar,“ segir Friðrik við Fréttablaðið, Lesa meira