Leitað að hvítabirni á Hornströndum – Uppfært
FréttirLögreglan á Vestfjörðum hefur leitað að Hvítabirni á Hornströndum í nótt eftir að tilkynning barst frá gönguhópi í Hlöðuvík um að þar væru ummerki eftir óþekkt dýr, hugsanlega hvítabjörn. Strax var óskað eftir aðstoð þyrlu Landhelgisgæslunnar og fóru tveir lögreglumenn með henni í eftirlitsflug yfir svæðið. Enginn hvítabjörn sást en út frá skoðun á vegsummerkjum Lesa meira
Leitað að pari á Hornströndum
FréttirBjörgunarsveitir við Djúp voru kallaðar út á tólfta tímanum í gærkvöldi til leitar að ungu pari sem er í vanda á Hornströndum. Mikil þoka er nú á svæðinu en talið er að parið sé á milli Fljótavíkur og Hlöðuvíkur. Björgunarskipið Gísli Jóns kom á vettvang um klukkan hálf tvö með gönguhópa sem voru settir í Lesa meira
Sjómenn björguðu hollensku pari á Hornströndum
Tveir ferðamenn, hollenskt par, lentu í miklum hrakningum sumarið 2001 á Hornströndum. Urðu þau innlyksa í harðneskjulegu landslaginu og sátu föst í rúma viku í tjaldi sínu. Urðu þau loks matarlaus og örvæntingarfull. En þá komu sjómennirnir Jón Halldór Pálmason og Ægir Hrannar Thorarensen þeim til bjargar. Jón Halldór ræddi við DV um björgunina. Engin Lesa meira