Rúmlega 100 látnir í Líbanon og 4.000 særðir – „Við erum vitni að miklum hörmungum“
Pressan05.08.2020
Rauði krossinn segir að rúmlega 100, hið minnsta, hafi látist í sprengingunni miklu í Beirút í Líbanon síðdegis í gær. Rúmlega 4.000 særðust. Ástandið í borginni er skelfilegt og minnir einna helst á átakasvæði en eyðileggingin er gríðarleg. „Við erum vitni að miklum hörmungum. Það eru fórnarlömb og særðir alls staðar.“ Þetta sagði George Kettani, yfirmaður Rauða Lesa meira