Nítján þolendur hópnauðgana hafa leitað hjálpar það sem af er ári
Fréttir26.10.2021
Það sem af er ári hafa nítján manns leitað til neyðarmóttöku fyrir þolendur kynferðisofbeldis, vegna hópnauðgunar en það eru mál þar sem gerendur eru tveir eða fleiri. Heildarmálafjöldi á neyðarmóttökunni er nú orðinn meiri en allt síðasta ár. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að allt síðasta ár hafi 13 manns leitað til neyðarmóttökunnar vegna hópnauðgana og Lesa meira