fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Hönnunarmiðstöð Íslands

Hugmyndasamkeppni um sögu- og tæknisýningu í Elliðaárstöð og umhverfi

Hugmyndasamkeppni um sögu- og tæknisýningu í Elliðaárstöð og umhverfi

Fókus
29.01.2019

Orkuveita Reykjavíkur í samvinnu við Hönnunarmiðstöð Íslands efnir til lokaðarar hugmyndasamkeppni, að undangengnu forvali, um sögu- og tæknisýningu í Elliðaárstöð og nánasta umhverfi hennar, nærliggjandi húsum í eigu OR og tengingu við útivistarsvæðið í Elliðaárdal. Um samkeppnina Elliðaárdalurinn hefur sérstakan sess í hugum borgarbúa og fyrir margra hluta sakir. Hann er orðinn eitt vinsælasta útvistarsvæðið að sumri jafnt Lesa meira

Álfrún Pálsdóttir ráðin kynningarstjóri Hönnunarmiðstöðvar Íslands

Álfrún Pálsdóttir ráðin kynningarstjóri Hönnunarmiðstöðvar Íslands

Fókus
11.01.2019

Álfrún Pálsdóttir hefur verið ráðin kynningarstjóri Hönnunarmiðstöðvar Íslands. Álfrún er menntuð í fjölmiðla- og kynjafræði frá Háskólanum í Osló og á að baki 12 ára reynslu í fjölmiðlum, sem blaðamaður og ritstjórnarfulltrúi á Fréttablaðinu og nú síðast sem ritstjóri tímaritsins Glamour. Hún mun halda utan um, móta og bera ábyrgð á kynningarmálum Hönnunarmiðstöðvar og þeim Lesa meira

Hönnunarmiðstöð Íslands óskar eftir ábendingum til Hönnunarverðlauna Íslands

Hönnunarmiðstöð Íslands óskar eftir ábendingum til Hönnunarverðlauna Íslands

Fókus
12.09.2018

Hönnunarmiðstöð Íslands óskar eftir ábendingum til Hönnunarverðlauna Íslands 2018. Til að hljóta Hönnunarverðlaun Íslands 2018 þurfa hönnuðir að vera félagar í einu af aðildarfélögum Hönnunarmiðstöðvar Íslands eða vera fagmenn á sínu sviði. Ný verk teljast til þeirra verka sem lokið hefur verið við á síðustu tveim til þrem árum fyrir afhendingu verðlaunanna.

Mest lesið

Ekki missa af