Kampavínsgarðurinn sem á sér enga líka frumsýndur í kvöld
FókusFlestum langar til að eiga sinn draumagarð og láta sig dreyma hvernig hann á að líta út. Hjónin Stefán Einar Stefánsson formaður Kampavínfjelagsins og eiginkona hans Sara Lind Guðbergsdóttir fjárfestu í nýju endaraðhúsi í Urriðaholtinu þar algjörlega átti eftir að vinna svæðið utanhúss og þar á meðal að hanna garðinn. Eftir að hafa fylgst með Lesa meira
Fossgerði við Selá það besta og þægilegasta í heimi
FókusÍ þættinum Matur og heimili á Hringbraut í kvöld heimsækir Sjöfn Þórðar veiðihúsið Fossgerði við Selá á Austurlandi. Selá er ein þekktasta laxveiðiá landsins, sem kemur upp af hálendinu ofan byggða í Vopnafirði og fellur til sjávar í firðinum. Aðbúnaður við Selá er allur eins og hann getur best orðið við veiðiá. Fossgerði er nýlegt Lesa meira
Sjöfn heimsækir tvo fallega og vel hannaða garða í þættinum Matur og heimili
FókusLífsstílsþátturinn Matur og heimili í umsjón Sjafnar Þórðardóttur verður að vanda á dagskrá Hringbrautar í kvöld. Sjöfn er alltaf með puttann á púlsinum og að þessu sinni skoðar hún meðal annars tvo afar fallega og vel hannaða garða, sem á sérstaklega vel núna í þessari viku sem margir telja líklega síðustu sumarvikuna. Björn Jóhannsson landslagsarkitekt Lesa meira
Bónus framleiðir glæný fatalínu – Funheit lína með bleika grísnum
FókusBónus hefur gefið út nýja fatalínu með derhúfum, bolum og hettupeysum á sannkölluðu Bónus verði. Fatnaðinn er hægt að kaupa í tveimur verslunum Bónus, í Kjörgarði og Smáratorgi. ,,Gamli Bónus grísinn átti sérstakan stað í hjörtum íslendinga. Eftir að við uppfærðum grísinn þá höfum fengið fjölda fyrirspurna hvort að hægt sé að fá boli og Lesa meira
Glæsileg penthouse íbúð Stellu Birgis innanhússhönnuðar komin á sölu
FókusBryndís Stella Birgisdóttir innanhússhönnuður sem ávallt er kölluð Stella, og maðurinn hennar Jakob Helgi Bjarnason hafa sett glæsilegu og stílhreinu penthouse íbúð sína á Mýrargötunni á sölu eins og fram kemur á vef Fréttablaðsins í kvöld. Íbúðin stendur á besta stað í hjarta miðbæjarins þar sem menningar- og mannlífið iðar að lífi. Íbúðin er 257,5 Lesa meira
HÖNNUN & TÍSKA Birna Karen er mætt frá Köben: Poppar upp hjá Akkúrat í Aðalstræti
FókusFatahönnuðurinn Birna Karen Einarsdóttir er mætt til Íslands frá hönnunarparadísinni Danmörku og nú poppar hún upp í Aðalstræti, rétt við verslunina Akkúrat. Segja má að Birna hafi farið nokkuð ótroðnar slóðir í sinni markaðssetningu: „Ég hef verið að leika mér að því að opna Pop Up verslanir hingað og þangað um bæði Kaupmannahöfn og Reykjavík Lesa meira
INNANHÚSSHÖNNUN: Sendu sumarbústaðinn inn í 21. öldina og málaðu panelinn – 7 myndir
FókusAf hverju hafa íslendingar ekki alltaf málað panelinn í sumarbústöðum sínum? Hefur þessi hefð myndast af því að við viljum viðhald og/eða kostnað? Eða finnst fólki yfirhöfuð notalegt að liggja andvaka í skíðbjartri sumarnótt og horfast í augu við eitthundrað kvistgöt? Maður spyr sig. Undanfarin misseri hefur það færst æ meira í móð að mála Lesa meira