Reykjavíkurborg hefur eytt um 200 milljónum í hugmyndavinnu og hönnun vegna framkvæmda sem hefjast eftir meira en ár
FréttirÁ fundi menningar -, íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkurborgar síðastliðinn föstudag var lagt fram svar sviðsstjóra menningar- og íþróttasviðs við fyrirspurn fulltrúa Sjálfstæðisflokksins um kostnað við fyrirhugaðar framkvæmdir í Grófarhúsi. Samkvæmt svarinu hefur þegar um 200 milljónum króna verið eytt vegna hönnunar og hugmyndavinnu en framkvæmdirnar sjálfar, sem áætlaðar er að kosti samtals 5,3 milljarða króna, Lesa meira
Hasarkallar BootFoot Toys slá í gegn og „skúta upp á bak“ – „Gaman að nota húmor til að koma skilaboðum á framfæri“
FókusÍ Myrkraverk galleríi, sem er lítið rými við regnbogagötuna á Skólavörðustíg, kennir margra grasa. Meðal þeirra listamanna sem þar sýna og selja list sína er BootFoot Toys sem er með muni, meðal annars fígúrur, eða hasarkallar, sem bera nafn listamannsins. Nýjasta lína hans eru eggjakallarnir, sem undanfarnar vikur hafa verið að „skúta upp á bak“ í auglýsingaherferð Samgöngustofu Lesa meira
Undurfagurt páskaborð með fjólubláum blæ hjá stílistanum
MaturÞórunn Högna okkar einstaki stílisti hefur mikla ástríðu fyrir því að skreyta og gera fallegt kringum sig fyrir hvert tilefni og sérstaklega eftir árstíðum. Páskarnir sem eru boðberi vorsins eru engin undantekning og í ár fer Þórunn nýjar leiðir í litatónum. Nú er það fölbleikur og fjólublár sem ræður för í bland við náttúrulega liti Lesa meira
„Kolféllum fyrir útsýninu hér“
FókusÍ þættinum Matur og heimili í kvöld heimsækir Sjöfn Þórðar tónlistarkonuna og nýbökuðu móðurina Gretu Salóme en hún og maðurinn hennar Elvar fjárfestu í fokheldu húsi á einstökum stað í Mosfellsbænum fyrir liðlega tveimur árum sem þau hafa gert að sínu með glæsilegri útkomu. Fallegir litatónar ylja á heimilinu og heimilisstíllinn er stílhreinn og í Lesa meira
„Það er aldrei svona fínt hjá mér“
FókusEins og kemur fram á vef Fréttablaðsins í dag mun Sjöfn Þórðar heimsækja Hildi Gunnlaugsdóttur arkitekt og fagurkera með meiru í þættinum Matur og heimili á Hringbraut í kvöld. Hildur á einstaklega fallegt og persónulegt heimili og er sniðugri en flestir þegar kemur að skemmtilegum útfærslum. Hildur ótrúlega hæfileikarík á mörgum sviðum og hugmyndarík með Lesa meira
Hugleiðsla og sköpun í Noztru
FókusÁ síðasta ári opnaði listasmiðjan Noztra í Vesturhöfn við Grandagarð og má með sanni segja að listsköpun hafi blómstrað þar síðan. Í þættinum Matur og heimili á Hringbraut í kvöld heimsækir Sjöfn Þórðar þáttastjórnandi Noztru og hitt þar einn eigenda, Unni Knudsen og fær innsýn í starfsemi Noztru. „Það er í rúmt ár síðan við Lesa meira
Heimilislegur vinnustaður skiptir sköpun fyrir vellíðan
FókusÍ síðasta þætti Matur og heimili heimsótti Sjöfn, Elínu Maríu Björnsdóttur, sem er alla jafna kölluð Ella, heim. Ella hefur mikla ástríðu fyrir því að hafa hlýlegt og notalegt kringum sig og sína og ljóstraði því upp í þættinum að hún og teymið hennar á vinnustað hennar væru búin að hlúa vel að aðbúnaði starfsmanna Lesa meira
Jólasveinar nýjasta jólalínan hennar Heklu
FókusMaturHeklaíslandi er íslenskt hönnunarfyrirtæki sem hefur hannað og framleitt ýmsar vörur undanfarin ár sem flestir Íslendigar ættu að þekkja. Frá árinu 2008 hefur komið sérstök jólalína frá þeim sem samanstendur af ýmsum vörum eins og servíettum, kertum, eldspýtustokkum, viskustykkjum, djásnum, jólakortum og merkimiðum. Jólalína 2022 ber heitið Jólasveinar og er jólarauð með jólasveinum á. Hekla Lesa meira
Hlýlegt og persónulegt innlit á heimili Sævars og Lárusar
FókusSjónvarpsþátturinn Matur og heimili verður að vanda á dagskrá Hringbrautar í kvöld. Sjöfn Þórðar heimsækir þá Lárus Sigurð Lárusson og Sævar Þór Jónsson lögfræðinga, á heimilið þeirra og sonarins, sem er einstaklega fallegt þar sem hlýleikinn er í forgrunni. Húsið er staðsett í Laugarneshverfi á fallegum og grónum stað þar sem veðursæld ríkir. Húsið er Lesa meira
Töfrarnir gerast á vinnustofunni hjá Guðbjörgu Kára
FókusSjónvarpsþátturinn Matur og heimili verður að vanda á dagskrá Hringbrautar í kvöld þar sem Sjöfn Þórðar þáttastjórnandi heimsækir meðal annars leirlistakonuna og keramikhönnuðinn Guðbjörgu Káradóttur hjá KER á vinnustofu hennar og fær að skyggnast í töfraheim hennar í keramik listinni sem er ævintýralegur en hlutirnir hennar Guðbjargar hafa vakið mikla athygli fyrir fallega hönnun og Lesa meira