fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Hong Kong

Lögreglan óttast að eftirlýstur maður sé í Hong Kong og muni fremja „annan hrottalegan glæp“

Lögreglan óttast að eftirlýstur maður sé í Hong Kong og muni fremja „annan hrottalegan glæp“

Pressan
23.12.2020

Franska lögreglan telur að Karim Ouali, sem er á flótta undan henni, sé nú staddur í Hong Kong og segir að hann sé hættulegur öllum þeim sem verða á vegi hans. Lögreglan segist „99% viss um að hann muni fremja annan hrottalegan glæp“. Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að Ouali sé eftirlýstur fyrir morðið á Jean Meyer árið 2011. „Öllum sem verða á vegi hans Lesa meira

Hyggjast flytja kanadíska ríkisborgara frá Hong Kong ef þörf krefur

Hyggjast flytja kanadíska ríkisborgara frá Hong Kong ef þörf krefur

Pressan
08.11.2020

Kanadísk yfirvöld hafa gert áætlunum brottflutning allt að 300.000 kanadískra ríkisborgara frá Hong Kong ef nauðsyn krefur. Embættismenn segja að þeir geti hins vegar lítið gert til að aðstoða lýðræðissinna sem leita skjóls undan kínverskum yfirvöldum. Samkvæmt frétt The Guardian þá sagði Jeff Nankivell, aðalræðismaður Kanada í Hong Kong og Macau, þingnefnd að stjórnvöld hafi Lesa meira

Grunnskólakennari sviptur kennsluréttindum fyrir að tala um sjálfstæði Hong Kong

Grunnskólakennari sviptur kennsluréttindum fyrir að tala um sjálfstæði Hong Kong

Pressan
07.10.2020

Grunnskólakennari í Hong Kong var nýlega sviptur kennsluréttindum fyrir að hafa notað kennsluefni, sem talar fyrir lýðræði, í kennslustund og að hafa kennt nemendum hvað hugtökin tjáningarfrelsi og sjálfstæði þýða. Kennslustofnun landsins sakar kennarann um að hafa brotið gegn Basic Law, sem er lítil stjórnarskrá Hong Kong, með því að breiða út boðskap um sjálfstæði Hong Kong. „Til að vernda hagsmuni nemenda og vernda Lesa meira

Kínverjar vara Norðmenn við – Engin Nóbelsverðlaun fyrir aðgerðasinna í Hong Kong

Kínverjar vara Norðmenn við – Engin Nóbelsverðlaun fyrir aðgerðasinna í Hong Kong

Pressan
08.09.2020

Wang Yi, utanríkisráðherra Kína, var í opinberri heimsókn í Noregi nýlega. Hann notaði tækifærið til að vara norsku Nóbelsnefndina við að veita aðgerðasinnum í Hong Kong friðarverðlaun. „Í fortíðinni, nútíðinni og framtíðinni mun Kína verjast öllum tilraunum til að nota friðarverðlaun Nóbels til afskipta af innanríkismálefnum Kína. Kínverjar standa jafn fast á þessari skoðun og fjall,“ Sagði hann á Lesa meira

„Þetta er upphafið á miklum staðbundnum faraldri“

„Þetta er upphafið á miklum staðbundnum faraldri“

Pressan
14.07.2020

Í Hong Kong er nú talað um að hugsanlega sé þriðja bylgja kórónuveirunnar, sem veldur COVID-19, skollin á. Verið er að undirbúa að loka samfélaginu að hluta en staðfestum smitum hefur fjölgað mikið að undanförnu að sögn Gabriel Leung, hjá læknadeild Hong Kong háskóla. RTHK skýrir frá þessu. „Þetta er upphafið á miklum staðbundnum faraldri, Lesa meira

Bækur um lýðræði hverfa af bókasöfnum í Hong Kong

Bækur um lýðræði hverfa af bókasöfnum í Hong Kong

Pressan
07.07.2020

Bækur, skrifaðar af lýðræðissinnum í Hong Kong, eru nú farnar að hverfa af bókasöfnum borgarinnar. Ekki er lengur hægt að fá þær lánaðar og þær er ekki að finna í hillum safnanna. Svo ótrúlegt sem það er þá gerist þetta nokkrum dögum eftir að ný ströng öryggislög kínverskra stjórnvalda tóku gildi. Aðgerðasinnar í Hong Kong Lesa meira

Bretar vilja veita þremur milljónum Hong Kong-búa ríkisborgararétt

Bretar vilja veita þremur milljónum Hong Kong-búa ríkisborgararétt

Pressan
04.06.2020

Dominic Raab, utanríkisráðherra Bretlands, sagði fyrir helgi að Bretar muni halda áfram að verja réttindi íbúa í Hong Kong fyrir Kína. Bretar eru af þeim sökum reiðubúnir til að veita tæplega þremur milljónum Hong Kong-búa breskan ríkisborgararétt. Þetta er svar Breta við fyrirætlunum kínverskra stjórnvalda um að lögleiða ný öryggislög í Hong Kong sem var Lesa meira

Bandaríkin vara Kína við vegna Hong Kong

Bandaríkin vara Kína við vegna Hong Kong

Pressan
19.05.2020

Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sendi frá sér tilkynningu í gær þar sem hann varaði kínversk stjórnvöld við að Bandaríkin muni hugsanlega breyta hinni sérstöku stöðu sem Hong Kong nýtur ef bandarískir fréttamenn fá ekki að starfa óhindrað í borginni. „Þessir fréttamenn eru hluti af frjálsum fjölmiðlum, ekki áróðursmaskína, og mikilvægar fréttir þeirra upplýsa kínverska borgara Lesa meira

Lögðu hald á 38.500 hákarlsugga

Lögðu hald á 38.500 hákarlsugga

Pressan
11.05.2020

Yfirvöld í Hong Kong lögðu nýlega hald á 26 tonn af hárkarlsuggum af 38.500 hákörlum. Meirihlutinn var af tveimur tegundum sem eru í útrýmingarhættu. Uggarnir komu til landsins í gámum frá Ekvador. Aldrei fyrr hefur verið lagt hald á svo mikið magn ugga í einu í Hong Kong. Málið sýnir að enn er mikil eftirspurn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af