fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Hondúras

Sífellt fleiri glíma við hungur í Mið-ameríku

Sífellt fleiri glíma við hungur í Mið-ameríku

Pressan
26.02.2021

Á tveimur árum hefur þeim sem svelta í löndum á borð við El Salvador og Gvatemala fjölgað mikið eða fjórfalt að sögn Matvælaaðstoðar Sameinuðu þjóðanna. Ástandið hefur einnig versnað mjög í mörgum öðrum Mið-ameríkuríkjum. Í El Salvador, Gvatemala, Hondúras og Níkaragva hafa næstum átta milljónir manna glímt reglulega við hungur á þessu ári. Þetta eru Lesa meira

Saka forseta Hondúras um að hafa komið að fíkniefnasmygli til Bandaríkjanna

Saka forseta Hondúras um að hafa komið að fíkniefnasmygli til Bandaríkjanna

Pressan
16.01.2021

Alríkissaksóknarar í Bandaríkjunum segja að Juan Orlando Hernández, forseti Hondúras, hafi aðstoðað meinta fíkniefnasmyglara við að smygla mörgum tonnum af kókaíni til Bandaríkjanna. Fyrir þetta hafi hann fengið háar fjárhæðir. Hernández vísaði þessu á bug og sagði þetta ekki eiga við nein rök að styðjast. CNN skýrir frá þessu. Fram kemur að saksóknarar í New York hafi nýlega lagt fram gögn fyrir dómi í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af