fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Homo sapiens

Dularfull uppgötvun í pólskum helli – „Þetta er rosalega spennandi“

Dularfull uppgötvun í pólskum helli – „Þetta er rosalega spennandi“

Pressan
10.11.2022

Á sjöunda áratugnum fundu vísindamenn verkfæri úr steini í helli einum í Póllandi. Þetta vakti svo sem ekki neina sérstaka athygli á sínum tíma. Talið var að verkfærin væru 12.000 til 40.000 ára gömul og að nútímamenn, Homo sapiens, hefðu gert þau. En nú hefur ný rannsókn á þessum verkfærum kollvarpað þessu og þykja niðurstöður hennar mjög spennandi. Samkvæmt Lesa meira

Af hverju voru nútímamenn svona lengi að koma sér fyrir í Evrópu?

Af hverju voru nútímamenn svona lengi að koma sér fyrir í Evrópu?

Pressan
20.11.2021

Nútímamaðurinn, Homo sapiens, gerði margar misheppnaðar tilraunir til að setjast að í Evrópu áður en það tókst og hann tók álfuna yfir. Þetta er niðurstaða nýrrar rannsóknar á flutningi Homo sapiens frá Afríku til Evrópu fyrir tugum þúsunda ára. The Guardian segir að vísindamenn hafi nýlega staðsett nákvæmlega staði í Búlgaríu, Rúmeníu og Tékklandi þar sem 40.000 til 50.000 ára gömul bein Lesa meira

Segja að Neanderdalsmenn hafi hjálpað við gerð fyrstu listaverka nútímamanna

Segja að Neanderdalsmenn hafi hjálpað við gerð fyrstu listaverka nútímamanna

Pressan
21.03.2021

Þegar Neanderdalsmenn, Denisovans og Homo sapiens (tegundin sem við tilheyrum) hittust fyrir um 50.000 árum gerðu tegundirnar meira en bara blandast og eignast afkvæmi saman næstu árþúsundirnar. Þær skiptust á hugmyndum sem ýttu undir sköpunargáfu. Þetta er mat Tom Higham, prófessors í fornleifafræði við Oxfordháskóla. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að Higham færi rök fyrir því að þessi skipti á hugmyndum skýri hversu mikil aukning Lesa meira

Fyrstu mennirnir voru ótrúlega greindir – Verkfæri þeirra eru 700.000 árum eldri en áður var talið

Fyrstu mennirnir voru ótrúlega greindir – Verkfæri þeirra eru 700.000 árum eldri en áður var talið

Pressan
08.11.2020

Eitt sinn héldum við að menn væru eina dýrategundin sem notaði verkfæri. Hin heimsfræga vísindakona Jane Goodall afsannaði þetta á sjöunda áratugnum þegar hún stundaði rannsóknir á simpönsum. Hún sá meðal annars að þeir notuðu prik til að lokka termíta út úr búum sínum. Í dag vitum við einnig að krákur nota verkfæri og það Lesa meira

DNA segir söguna – Erfðaefni óþekktra forfeðra leynist í genum okkar

DNA segir söguna – Erfðaefni óþekktra forfeðra leynist í genum okkar

Pressan
21.08.2020

Það má kannski segja að í hvert sinn sem fólk af tegundinni okkar hefur hitt fólk af öðrum tegundum hafi það eignast börn með þeim. Rannsóknir hafa leitt í ljós að í genum okkar eru erfðaefni frá Neanderdalsmönnum en við virðumst hafa blandast þeim fyrir um 50.000 árum. Einnig er vitað að mannkynið blandaðist við Lesa meira

Þriðja hver evrópsk kona er með gen neanderdalsmanna – Getur auðveldað barneignir

Þriðja hver evrópsk kona er með gen neanderdalsmanna – Getur auðveldað barneignir

Pressan
05.06.2020

Þegar nútímamenn lögðu fyrst leið sína til Evrópu fyrir tæpum 50.000 árum var álfan ekki alveg mannlaus. Hér voru þá fyrir ættingjar okkar af ætt neanderdalsmanna en þeir hurfu síðan algjörlega af sjónarsviðinu með tímanum, eða kannski ekki alveg. Þegar gen Evrópubúa og Asíubúa eru rannsökuð finnast gen neanderdalsmanna í mörgum. Þetta þýðir einfaldlega að forfeður okkar eignuðust börn með neanderdalsmönnum og því Lesa meira

Hauskúpur varpa ljósi á sögu mannkynsins

Hauskúpur varpa ljósi á sögu mannkynsins

Pressan
23.04.2020

Í dag lifir aðeins ein tegund manna hér á jörðinni, það er tegundin okkar Homo sapiens. En svona hefur þetta ekki alltaf verið. Fyrir tveimur milljónum ára bjuggu þrjár tegundir manna, sem eru náskyldar tegundinni okkar, nærri hver annarri þar sem nú er Suður-Afríka. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar sem voru nýlega birtar í vísindaritinu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af