Þetta er Homo bodoensis
Pressan06.11.2021
Vísindamenn hafa svipt hulunni af nýrri tegund forfeðra okkar og hefur hún fengið heitið Homo bodoensis. Tegundin bjó í Afríku fyrir um hálfri milljón ára. Talið er að við nútímamennirnir séum beinir afkomendur þessarar tegundar. Nafn tegundarinnar, bodoensis, er tilkomið vegna höfuðkúpu sem fannst í Bodo D‘ar í Eþíópíu. Independent skýrir frá þessu. Ísöld ríkti þegar þessi tegund var uppi en vísindamenn segja Lesa meira