fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025

hollusta

Uppáhalds grautar Hildar sem gefa þér orku út daginn

Uppáhalds grautar Hildar sem gefa þér orku út daginn

Matur
23.03.2023

Það er svo þægilegt að næla sér í tilbúinn graut úr ísskápnum á morgnana og í hádeginu. Hér eru tvær dásamlegar og næringarríkar uppskriftir af grautum sem Hildur Rut Ingimarsdóttir gerði sem heldur úti matarbloggi á síðunni Trendnet.is. „Það er svo sannarlega gott að byrja daginn á þessum grautum sem gefa manni orku út í Lesa meira

Hver elskar ekki að djúsa?

Hver elskar ekki að djúsa?

Matur
11.01.2023

Eftir hátíðirnar er gott að taka hreinsun eða léttara fæði og þá hafa djúsdagar verið vinsælir hjá landsmönnum um þessar mundir. Margir taka djúsdaga til að núllstilla líkamann og jafnvel til að undirbúa sig fyrir léttara og hollara fæði. „Yfir hátíðirnar borða ég meiri sykur en venjulega og reykt fæði, hangikjöt og hamborgarhrygg. Eftir slíkan Lesa meira

Hvaða gagn er af engiferi?

Hvaða gagn er af engiferi?

Pressan
05.12.2021

Engifer er planta sem hefur verið ræktuð í þúsundir ára í Kína og á Indlandi. Rætur hennar eru oftast notaðar sem krydd í mat en á síðari árum hafa „engiferskot“ náð miklum vinsældum. Engifer gagnast gegn ógleði, bólgum, slitgigt og vöðvaverkjum. Rannsóknir hafa sýnt að engifer er meðal þeirra efna sem gagnast best gegn bólgum Lesa meira

Eru mjólkurvörur hollar eða óhollar?

Eru mjólkurvörur hollar eða óhollar?

Pressan
15.09.2020

Flestir hafa alist upp við mjólk og mjólkurvörur á borðum og auglýsingar og umræðu um hollustu mjólkurvara. Um mikilvægi hennar fyrir beinin. En getur verið að þetta sé ekki rétt? Í nýlegri umfjöllun Danska ríkisútvarpsins, DR, um málið kemur fram að ef horft er á tölfræðina vakni ákveðnar spurningar um hollustu mjólkurvara. Í Skandinavíu sé mjólkurneyslan Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af