fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025

Hollt og Gott

Ungir frumkvöðlar með nýtt prótein snakk á markaðinn – STÖKK

Ungir frumkvöðlar með nýtt prótein snakk á markaðinn – STÖKK

FréttirMatur
24.03.2023

Verkefnið fyrirtækjasmiðja Ungra Frumkvöðla er haldið árlega og er á vegum JA Iceland. Þetta er keppnin sem áætluð fyrir framhaldsskólanema sem vilja stíga sín fyrstu skref í fyrirtækjarekstri með því að búa til sína eigin vöru eða þjónustu og koma henni á framfæri. Menntaskólar af öllu landinu taka þátt í keppninni en klárlega hefur Verzlunarskólinn Lesa meira

Ljúffengur og bráðhollur bláberjahafragrautur úr smiðju Lindu Ben

Ljúffengur og bráðhollur bláberjahafragrautur úr smiðju Lindu Ben

Matur
26.02.2023

Hér er á ferðinni einstaklega góðurhafragraut sem inniheldur meðal annars bláber, banana, möndlur og auðvitað hafra. Hann er sætur og góður á bragðið án þess þó að innihalda neinn sykur sem gerir hann bæði ljúffengan og hollan. Þessi grautur kemur úr smiðju Lindu Ben matarbloggara og er á finna á síðunni hennar Linda Ben. „Ég Lesa meira

Lindudrykkurinn slær í gegn – Fullkomin byrjun á góðum degi

Lindudrykkurinn slær í gegn – Fullkomin byrjun á góðum degi

Matur
29.08.2022

Linda Péturdóttir átti heiðurinn af vikumatseðli Fréttablaðsins í síðustu viku sem er hreint út sagt ómótstæðilegur og stuðlar að hollum og heilsusamlegum lífsstíl. Hún setti saman nokkrar af sínum uppáhalds uppskriftum og meðal annars af þessum dásamlega græna drykk, sem kallast einfaldlega Lindu drykkurinn. „Ég er mjög skipulögð og vinn fram í tímann en ég Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af