fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025

Holland

Guðsþjónustan hefur staðið yfir í sjö vikur samfleytt – Ástæðan er einstök

Guðsþjónustan hefur staðið yfir í sjö vikur samfleytt – Ástæðan er einstök

Pressan
12.12.2018

Í um sjö vikur hefur guðsþjónusta staðið yfir í Bethelkirkjunni í Haag í Hollandi og ekkert útlit er fyrir að henni ljúki á næstunni. Ástæðan fyrir þessari sannkölluðu maraþonmessu er einstök og á rætur að rekja til hollenskra laga. Það var fyrir um sjö vikum sem armenska Tamrazyan fjölskyldan, foreldrar og þrjú börn, leituðu skjóls Lesa meira

15 ára stúlka lokkaði nasista til fylgilags við sig og myrti þá síðan

15 ára stúlka lokkaði nasista til fylgilags við sig og myrti þá síðan

Pressan
26.09.2018

Freddie Oversteegen var aðeins 14 ára þegar Þjóðverjar réðust inn í Holland í maí 1940 og hernámu landið. Ásamt móður sinni, sem var kommúnisti, og systur dreifði hún flugritum, sem beindust gegn Þjóðverjum, til almennings. Mæðgurnar földu einnig gyðinga í íbúð sinni í bænum Haarlem. Ári eftir hernámið hafði einn af leiðtogum hollensku andspyrnuhreyfingarinnar samband Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af