Hollenska ríkisstjórnin óttast 5.000 ný kórónuveirusmit daglega
PressanSíðdegis í gær tilkynntu hollenska ríkisstjórnin og heilbrigðisyfirvöld um nýjar aðgerðir til að draga úr útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur COVID-19. Hugo de Jonge, heilbrigðisráðherra, sagði að ráðuneyti hans vænti þess að staðfest smit verði allt að 5.000 daglega en þau eru nú um 3.000. Í gær greindust 2.914 með veiruna og á sunnudaginn voru þeir 2.995. Til að takast á Lesa meira
Ótrúlegur fengur hollensku lögreglunnar í reiðskóla
PressanÍ síðustu viku lét hollenska lögreglan til skara skríða gegn reiðskóla í Nijeveen. Þetta var velheppnuð aðgerð því í henni komst upp um stærsta fíkniefnamálið í sögu Hollands. 17 manns voru handteknir og úrskurðaðir í gæsluvarðhald vegna rannsóknar málsins. Í reiðskólanum fannst vel útbúin fíkniefnaverksmiðja. Samkvæmt The Guardian þá er þetta stærsta fíkniefnaverksmiðjan sem fundist hefur í Hollandi. Þar var Lesa meira
Fundu leynilegan pyntingaklefa og fangelsi í Hollandi
PressanHollenska lögreglan fann nýlega leynilegan pyntingaklefa og fangelsi í gámum rétt sunnan við Rotterdam. Upp komst um þetta í tengslum við umfangsmikla rannsókn frönsku og þýsku lögreglunnar á stórum skipulögðum evrópskum glæpasamtökum. Í heildina hafa rúmlega 800 verið handteknir víða um Evrópu í tengslum við rannsókn málsins. Lögreglunni tókst að hlera símtöl meðlima glæpagengisins en Lesa meira
Eru dagar „Svarta-Péturs“ taldir? – Hollenski forsætisráðherrann skiptir um skoðun
PressanMark Rutte, forsætisráðherra Hollands, hefur skipt um skoðun varðandi gamla hollenska hefð sem hefur lengi verið sögð bera merki kynþáttahyggju. En þrátt fyrir að hafa skipt um skoðun styður hann ekki bann við þessum sið. Ástæðan fyrir skoðanaskiptum forsætisráðherrans eru hin miklu Black Live Matters mótmæli víða um heim og mál George Floyd sem var Lesa meira
Minkur smitaði tvær manneskjur af kórónuveiru
PressanHollenska ríkisstjórnin hefur ákveðið að 10.000 minkar skuli aflífaðir til að koma í veg fyrir útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur COVID-19. Ástæðan er að tvær manneskjur smituðust af veirunni eftir að hafa komist í nána snertingu við mink. The Guardian skýrir frá þessu. Yfirvöld hafa fundið kórónuveirusmitaða minka í tíu minkabúum. Smitið uppgötvuðust í maí. The Guardian segir að þetta sé í fyrsta sinn Lesa meira
Kjörin íþróttakona ársins 17 ára en endaði sem klámleikkona – „Þetta var ekkert sem ég ætlaði mér“
PressanÁrið 2002 var hin 17 ára Verona van de Leur frá Hollandi kjörin íþróttakona ársins. En titillinn varð ekki til þess að líf hennar næði nýjum hæðum. Hún var orðin goðsögn innan fimleikaheimsins aðeins 15 ára að aldri. Hún sópaði til sín gullverðlaunum, peningum og frægð en það varði ekki lengi. Nú er hún að Lesa meira
Skotum hleypt af víða í Utrecht – Ekki vitað hver eða hverjir standa að baki árásunum – Útiloka ekki fleiri árásir
PressanHryðjuverkadeild hollensku lögreglunnar hélt blaðamannafund fyrir nokkrum mínútum þar sem Pieter-Jaap Aalbersberg ræddi við fréttamenn um atburðina í Utrecht í morgun. Hann sagði að skotum hefði verið hleypt af á nokkrum stöðum í borginni í morgun. Hann sagði að enginn hafi verið handtekinn vegna málsins og lögreglan viti ekki hver eða hverjir standi að baki Lesa meira
Skotárás í Utrecht í Hollandi – Margir særðir
PressanMargir eru særðir eftir skotárás í Utrecht í Hollandi að sögn lögreglunnar. RTV Utrecht segir að skotum hafi verið hleypt af nærri Oudenrijn sjúkrahúsinu í miðborginni. Almenningssamgöngur í borginni hafa verið stöðvaðar og þrjár sjúkraþyrlur hafa verið sendar á vettvang. VG segir að umfangsmiklar lögregluaðgerðir standi nú yfir í borginni. BBC segir að maður hafi Lesa meira
Er hann faðir 200 barna? DNA-rannsókn á að skera úr um það
PressanÁ miðvikudaginn unnu 22 börn, sem öll voru getin með gjafasæði úr sæðisbanka, sigur fyrir hollenskum dómstól. Dómstóllinn úrskurðaði að þau eigi rétt á að gerð verði DNA-rannsókn á erfðaefni þeirra og læknis, sem starfaði á frjósemisstofunni þar sem mæður þeirra fengu frjósemismeðferð, og kom að frjóvgun mæðra þeirra. Læknirinn, Jan Karbaat, sem lést í Lesa meira
Lögreglan skaut mann til bana við hollenska Seðlabankann
PressanHollenska lögreglan skaut karlmann til bana við Seðlabanka landsins í Amsterdam á áttunda tímanum í gærkvöldi. Maðurinn nálgaðist lögreglumenn með skotvopn á lofti og skutu þeir hann þá. Þetta gerðist á litlum stíg aftan við bankann. Vegfarandi særðist en ekki hefur verið skýrt frá alvarleika meiðsla hans. Lögreglan var kvödd á vettvang eftir að vegfarendur Lesa meira