fbpx
Sunnudagur 05.janúar 2025

Holland

1.300 manns saknað á flóðasvæðunum í Þýskalandi

1.300 manns saknað á flóðasvæðunum í Þýskalandi

Pressan
16.07.2021

Ekki er vitað um afdrif um 1.300 manns á flóðasvæðunum í Bad Neuenahr-Ahrweiler í Þýskalandi. Staðfest hefur verið að 59 hafi látist í óveðrinu í Þýskalandi og 9 í Belgíu. Mikil úrkoma hefur einnig verið í Lúxemborg og Hollandi en ekki hafa borist fregnir af manntjóni þar. Lögreglan varar fólk við að fara inn á flóðasvæðin í vesturhluta Þýskalands. Bild Lesa meira

Þrír handteknir eftir skotárás á hollenskan blaðamann

Þrír handteknir eftir skotárás á hollenskan blaðamann

Pressan
07.07.2021

Hollenska lögreglan handtók í gærkvöldi þrjá menn í tengslum við rannsóknina á skotárásinni á blaðamanninn Peter R. de Vries sem var skotinn í höfuðið á götu úti í Amsterdam. Þetta kom fram á fréttamannafundi lögreglunnar seint í gærkvöldi. Tveir voru handteknir á hraðbraut nærri Amsterdam. Frank Paauw, yfirlögregluþjónn, sagði að þeir hafi verið í bíl og hafi væntanlega verið á flótta. Lesa meira

Bjóða ferðamenn velkomna til borgarinnar – Vilja þó alls ekki fá einn hóp þeirra

Bjóða ferðamenn velkomna til borgarinnar – Vilja þó alls ekki fá einn hóp þeirra

Pressan
28.06.2021

Í síðustu viku var slakað á sóttvarnaaðgerðum vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar í Hollandi. Meðal annars var slakað á kröfum um notkun andlitsgríma. Eina stóra reglan sem enn er í gildi er að fólk á að halda eins og hálfs metra fjarlægð á milli sín. Þessar tilslakanir hafa í för með sér að nú geta ferðamenn aftur farið að streyma til landsins og Lesa meira

Þýskir og belgískir tollverðir lögðu hald á 23 tonn af kókaíni

Þýskir og belgískir tollverðir lögðu hald á 23 tonn af kókaíni

Pressan
25.02.2021

Þýskir og belgískir tollverðir lögðu nýlega hald á 23 tonn af kókaíni sem var á leið til Hollands. Aldrei fyrr hefur hald verið lagt á svo mikið magn í einu máli í Evrópu að sögn þýskra tollyfirvalda. Þýsk tollyfirvöld skýrðu frá þessu í gær. Segja þau að ef kókaínið hefði komist í umferð hefði söluverðmæti þess hlaupið á Lesa meira

Hörð átök í Hollandi þegar sóttvarnaaðgerðum var mótmælt

Hörð átök í Hollandi þegar sóttvarnaaðgerðum var mótmælt

Pressan
26.01.2021

Til harðra átaka kom á milli mótmælenda, sem mótmæltu sóttvarnaaðgerðum yfirvalda, og lögreglu í Amsterdam og Eindhoven í Hollandi á sunnudaginn. Á laugardaginn var kveikt í sýnatökustöð þar sem kórónuveirusýni eru tekin. Svo virðist sem óánægja með harðar sóttvarnaaðgerðir sé að brjótast út í aukinni hörku, ofbeldi og skemmdarverkum. New York Times segir að svo virðist sem tveggja vikna útgöngubann, sem gildir frá 9 á kvöldin, Lesa meira

Taka skinkusamlokur af breskum bílstjórum – „Velkominn í Brexit“ – Myndband

Taka skinkusamlokur af breskum bílstjórum – „Velkominn í Brexit“ – Myndband

Pressan
14.01.2021

„Velkominn í Brexit, herra,“ heyrist hollenskur tollvörður segja við breska ökumenn þegar þeir koma að hollensku landamærunum. Um leið leggur hann hald á skinkusamlokur þeirra. Þetta sést á upptökum sem fjölmiðlar hafa sýnt að undanförnu. Ástæðan fyrir að samlokurnar eru teknar af bílstjórunum er að samkvæmt reglum er bannað að flytja kjöt og mjólkurvörur til ESB-ríkjanna. Lesa meira

Hollenska lögreglan vill að fólk hætti að leita að barnaníðingum á netinu

Hollenska lögreglan vill að fólk hætti að leita að barnaníðingum á netinu

Pressan
17.11.2020

Hollenska lögreglan hvetur almenning til að hætta að leita að barnaníðingum á netinu. Þetta gerist eftir að 73 ára maður var laminn af hópi unglinga í lok október í Arnhem. Hann lést síðar á sjúkrahúsi af völdum áverka sem hann hlaut í árásinni. BBC segir að maðurinn hafi verið ginntur í gildru eftir að hafa verið inni Lesa meira

Heimsþekkt samkynhneigt mörgæsapar aftur á ferð – Stálu aftur eggi

Heimsþekkt samkynhneigt mörgæsapar aftur á ferð – Stálu aftur eggi

Pressan
23.10.2020

Í fyrra komst mörgæsapar í dýragarðinum DierenPark Amersfoort í Hollandi í heimsfréttirnar. Parið, sem eru samkynhneigð karldýr, stal þá eggi frá öðrum pari en það klaktist ekki út. Nú hefur parið látið til skara skríða á nýjan leik og að þessu sinni stal það tveimur eggjum frá samkynhneigðu pari, kvendýrum, í garðinum. Karldýrin skiptast nú á um að Lesa meira

Hollendingar loka börum og veitingastöðum vegna kórónuveirunnar

Hollendingar loka börum og veitingastöðum vegna kórónuveirunnar

Pressan
14.10.2020

Frá og með deginum í dag verður börum, kaffihúsum og veitingastöðum í Hollandi gert að loka. Þetta er hluti af hertari aðgerðum vegna útbreiðslu kórónuveirunnar, sem veldur COVID-19, sagði Mart Rutte, forsætisráðherra, í gærkvöldi. Sala áfengis verður einnig óheimil eftir klukkan 20. Á fréttamannafundi í gærkvöldi sagði hann að nú yrði gripið til lokunar samfélagsins að hluta. „Við Lesa meira

Hollensk kona fékk COVID-19 í annað sinn – Lést af völdum sjúkdómsins

Hollensk kona fékk COVID-19 í annað sinn – Lést af völdum sjúkdómsins

Pressan
13.10.2020

89 ára hollensk kona fékk COVID-19 fyrr á árinu og var lögð inn á sjúkrahús. Þar fékk hún meðferð í fimm daga og náði sér. Um tveimur mánuðum síðar veiktist hún aftur af COVID-19. Hún lést síðan af völdum sjúkdómsins. Þetta er fyrsta staðfesta andlátið þegar um annað smit af kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, er að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af