Orðið á götunni: Vegakerfið hrundi á vakt Framsóknar og dýralæknanna
EyjanFyrir 3 vikum
Lengi hefur ljóst verið að vegakerfið á Íslandi hefur legið undir skemmdum hin síðari ár og er nú að hruni komið eins og glöggt kom fram í Kastljósi RÚV í gær. Sigurður Ingi Jóhannsson var samgönguráðherra og innviðaráðherra lengst af síðustu sjö árin og þannig hefur vegakerfið dalað og nánast hrunið á vakt hans. Þetta Lesa meira
Leggur til nýtt slagorð fyrir Framsókn í næstu kosningum
Eyjan10.09.2024
Náttfari á Hringbraut gerir kosningaslagorð Framsóknar í að umfjöllunarefni í dag. Hann rifjar upp slagorðið frá síðustu kosningum; Er ekki bara best að kjósa Framsókn, og segir Framsóknarflokkinn ekkert hafa haft að segja fyrir síðustu kosningar, sem mörgum hafi fundist vel til fundið þar sem ríkisstjórnin hafi útvistað landsstjórninni að mestu í Covid. Það er Lesa meira