fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

höfuðstóll

Þorgerður Katrín: Afsölum ekki fullveldinu heldur beitum því til að styrkja okkur í samstarfi við aðrar þjóðir

Þorgerður Katrín: Afsölum ekki fullveldinu heldur beitum því til að styrkja okkur í samstarfi við aðrar þjóðir

Eyjan
23.09.2024

Efnahagslegur fyrirsjáanleiki er ekki síður mikilvægur fyrir heimilin en fyrir útgerðina. Verðtryggða krónan er sérgjaldmiðill sem vaxtatæki Seðlabankans bítur ekki á. Þegar við göngum til samstarfs við aðrar þjóðir, eins og t.d. þegar við urðum stofnaðilar að Nató og gengum í EFTA og EES erum við að beita fullveldi okkar til að styrkja okkur en Lesa meira

Gylfi Zoëga: Greiðslubyrðin en ekki bara raunvaxtastigið sem skiptir máli í baráttunni við verðbólgu

Gylfi Zoëga: Greiðslubyrðin en ekki bara raunvaxtastigið sem skiptir máli í baráttunni við verðbólgu

Eyjan
02.03.2024

Raunvextir þurfa ekki endilega að vera jákvæðir þegar barist er við háa verðbólgu. Greiðslubyrði heimila getur stóraukist þegar vextir eru hækkaðir þó að þeir nái ekki verðbólgunni og þannig getur dregið úr ráðstöfunartekjum og slegið á eftirspurn í hagkerfinu þó að raunvextir séu neikvæðir. Þá getur borgað sig að skipta ekki úr óverðtryggðum lánum þótt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af