fbpx
Fimmtudagur 16.janúar 2025

höfuðborgarsvæðið

Pilturinn fengið líflátshótanir: Fluttur frá Stuðlum yfir á Hólmsheiði

Pilturinn fengið líflátshótanir: Fluttur frá Stuðlum yfir á Hólmsheiði

Fréttir
30.08.2024

Ungi pilturinn sem grunaður er um að hafa stungið þrjú ungmenni með hníf á Menningarnótt hefur verið fluttur í fangelsið á Hólmsheiði. Greint var frá þessu í hádegisfréttum RÚV en pilturinn, sem er sextán ára gamall, var fluttur í morgun frá Stuðlum. Fréttastofa RÚV hefur þær upplýsingar að þetta hafi verið gert til að tryggja Lesa meira

Hnífstunguárás á Menningarnótt – Rannsókn miðar vel

Hnífstunguárás á Menningarnótt – Rannsókn miðar vel

Fréttir
27.08.2024

Rannsókn Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á alvarlegri líkamsárás í miðborginni á laugardagskvöld miðar vel.  Í tilkynningu frá lögreglu kemur fram að rannsóknin er umfangsmikil og hefur verið í algjörum forgangi hjá embættinu frá því að málið kom upp. Lögreglan hafði snemma nokkuð skýra sýn af atburðarásinni á vettvangi og fljótlega var sextán ára piltur handtekinn í Lesa meira

Sonurinn á batavegi eftir stunguárás á Menningarnótt – „Eftir árásina finnst mér við ekki lengur örugg“

Sonurinn á batavegi eftir stunguárás á Menningarnótt – „Eftir árásina finnst mér við ekki lengur örugg“

Fréttir
26.08.2024

Þrjú 16 ára ungmenni, tvær stúlkur og piltur, urðu fyrir alvarlegri stunguárás á Menningarnótt,. Meintur gerandi, piltur sem einnig er 16 ára, var í gærkvöldi úrskurðaður í gæsluvarðhald til til 30. ágúst á grundvelli rannsóknarhagsmuna að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Pilturinn er vistaður á Hólmsheiði í viðeigandi úrræði sökum ungs aldurs. Ungmennin þrjú voru ásamt Lesa meira

Alvarleg líkamsárás í miðborginni – 16 ára drengur úrskurðaður í gæsluvarðhald

Alvarleg líkamsárás í miðborginni – 16 ára drengur úrskurðaður í gæsluvarðhald

Fréttir
25.08.2024

Sextán ára piltur var í kvöld í Héraðsdómi Reykjavíkur úrskurðaður í gæsluvarðhald til 30. ágúst á grundvelli rannsóknarhagsmuna að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í þágu rannsóknar hennar á alvarlegri líkamsárás í miðborginni í gærkvöld. Eins og fram hefur komið er hann grunaður um að hafa stungið þrjú ungmenni með hnífi í miðborginni í gærkvöld, en Lesa meira

Unglingsstúlka fór í hjartastopp eftir stunguárásina á menningarnótt – Hjúkrunarfræðingur kom að og endurlífgaði hana

Unglingsstúlka fór í hjartastopp eftir stunguárásina á menningarnótt – Hjúkrunarfræðingur kom að og endurlífgaði hana

Fréttir
25.08.2024

Stúlka fór í hjartastopp eftir hnífstunguárás á menningarnótt. Var hún endurlífguð á staðnum. Mbl.is greinir frá þessu. Hjúkrunarfræðingurinn Ryan Corcuera, sem starfar á taugadeild Landspítala, átti leið fram hjá vettvangi árásarinnar, við Skúlagötu í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi. En þrjú ungmenni voru stungin og voru færð á bráðamóttöku Landspítalans. Í samtali við mbl.is segist Ryan hafa séð stúlkuna, sem var á aldrinum Lesa meira

Handtekinn og grunaður um stunguárás – Þrír alvarlega slasaðir

Handtekinn og grunaður um stunguárás – Þrír alvarlega slasaðir

Fréttir
25.08.2024

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í gærkvöldi einstakling sem er grunaður um að hafa stungið annan með hnífi í miðborg Reykjavíkur. Samkvæmt tilkynningu lögreglunnar er málið í rannsókn og ekki hægt að gefa upp frekari upplýsingar að svo stöddu. Samkvæmt frétt RÚV var fréttastofunni tilkynnt um að tvær konur og karl hefðu verið stungin nærri rafskútufyrirtækinu Lesa meira

Illuga er misboðið vegna þróunar Menningarnætur

Illuga er misboðið vegna þróunar Menningarnætur

Fókus
24.08.2024

Illugi Jökulsson rithöfundur, fjömiðlamaður, þar á meðal fyrrverandi ritstjóri DV, segir á Facebook-síðu sinni að honum sé beinlínis misboðið vegna þeirra breytinga sem hafi orðið á Menningarnótt, sem stendur yfir í dag. Vísar Illugi þar sérstaklega til Laugavegarins og þess sem í ár er boðið upp á á Menningarnótt við þessa eina helstu götu Reykjavíkur: Lesa meira

Segja ólíklegt að höfuðborgarsvæðið geti orðið algjörlega heitavatnslaust vegna eldgosa

Segja ólíklegt að höfuðborgarsvæðið geti orðið algjörlega heitavatnslaust vegna eldgosa

Fréttir
26.03.2024

Fjórir starfsmenn Orkuveitu Reykjavíkur og dótturfyrirtækja hennar segja í aðsendri grein á Vísi að ólíklegt sé að höfuðborgarsvæðið geti orðið algjörlega heitavatnslaust ef eldgos hefst nær því en eldgos undanfarinna missera á Reykjanesskaga hafa gert. Það eru þau Ingvi Gunnarsson forstöðumaður Auðlindastýringar, Sigrún Tómsdóttir Auðlindaleiðtogi vatns og fráveitu, Hrefna Hallgrímsdóttir forstöðumaður hitaveitu hjá Veitum og Lesa meira

Þorsteinn Víglundsson: Ekki gott að ríkið reyni að ákveða hvað Grindvíkingum er fyrir bestu – lán í óláni að þetta gerðist nú en ekki fyrir tveimur árum

Þorsteinn Víglundsson: Ekki gott að ríkið reyni að ákveða hvað Grindvíkingum er fyrir bestu – lán í óláni að þetta gerðist nú en ekki fyrir tveimur árum

Eyjan
26.01.2024

Mikilvægt er að reyna ekki að leysa vanda Grindvíkinga í húsnæðismálum með miðstýrðum aðgerðum af hálfu ríkisvaldsins. Slíkt gefst ekki vel. Betra er að gera Grindvíkingum sjálfum kleift að taka ákvarðanir um búsetu fyrir sig. Þorsteinn Víglundsson, forstjóri Hornsteins, móðurfélags BM Vallár, Björgunar og Sementsverksmiðjunnar) og fyrrverandi ráðherra, segir óvissuna mikla og öfundar ekki það Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Breytt sjálfsmynd lands og þjóðar

Sigmundur Ernir skrifar: Breytt sjálfsmynd lands og þjóðar

EyjanFastir pennar
30.12.2023

Íslendingar standa frammi fyrir breyttri landsmynd – og raunar sjálfsmynd þjóðar, sem rekja má til þess að þéttbýlasta svæði landsins, sjálft suðvesturhornið, mun líklega búa við langvarandi óöryggi hvað varðar alla innviði og ábúð um ókomna tíð. Þetta er auðvitað þeim mun alvarlegra sem það liggur fyrir að opinberri þjónustu í landinu er svo að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af