fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Höfn

Naumlega tókst að forðast mikinn árekstur í Vestmannaeyjahöfn – Skipstjóri Herjólfs fór ekki að beiðni hafnsögumanns

Naumlega tókst að forðast mikinn árekstur í Vestmannaeyjahöfn – Skipstjóri Herjólfs fór ekki að beiðni hafnsögumanns

Fréttir
Fyrir 4 vikum

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur sent frá sér skýrslu vegna atviks sem varð í höfninni í Vestmannaeyjum sumarið 2023. Þá munaði afar litlu að árekstur yrði milli farþegaferjunnar Herjólfs og flutningaskipsins Helgafells. Er það niðurstaða skýrslunnar að Herjólfi hafi verið siglt of nálægt Helgafelli þótt rými hafi verið fyrir skipið til að taka krappari beygju og koma Lesa meira

Kínverjar renna hýru auga til hafnar á Ítalíu – Óþægilega nálægt flota NATO

Kínverjar renna hýru auga til hafnar á Ítalíu – Óþægilega nálægt flota NATO

Pressan
10.10.2020

Í Taranto á Ítalíu er mikið atvinnuleysi og höfnin þar hefur átt á brattann að sækja undanfarin ár vegna síminnkandi skipaumferðar. En í sumar lagðist skipið „Nicolas“ þar að bryggju og þótti koma þess góð tíðindi. „Þetta er vendipunkturinn og nú hefjast komur fragtskipa á nýjan leik,“ sagði hafnarstjórinn við þetta tækifæri og þakkaði tyrkneska fyrirtækinu Yilport Holding fyrir fjárfestingar Lesa meira

Hlynur leikstjóri byggir upp miðstöð skapandi lista og kvikmynda á Höfn í Hornafirði

Hlynur leikstjóri byggir upp miðstöð skapandi lista og kvikmynda á Höfn í Hornafirði

Eyjan
23.08.2019

Matthildur Ásmundardóttir bæjarstjóri Sveitarfélagsins Hornafjarðar skrifaði undir leigusamning um Stekkaklett við Hlyn Pálmason í dag. Hlynur er leikstjóri myndarinnar „Hvítur, hvítur dagur“ og ólst upp á Höfn, hvar myndin er að mestu tekin upp. Hann er einnig leikstjóri Vetrarbræðra, sem notið hefur velgengni og hylli erlendis og unnið til fjölda verðlauna. Þá hefur Hlynur einnig Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af