fbpx
Laugardagur 01.mars 2025

Hofgarðar ehf.

700 milljón króna jákvæður viðsnúningur Hofgarða – DV og miðlar Fjölmiðlatorgsins reknir með hagnaði

700 milljón króna jákvæður viðsnúningur Hofgarða – DV og miðlar Fjölmiðlatorgsins reknir með hagnaði

Eyjan
14.01.2025

Rekstur Hofgarða ehf. gekk vel á síðasta ári. Hagnaður nam um 620 milljónum króna en tap að fjárhæð 58 milljónir króna var hjá félaginu árið 2023. Hér er því um mikinn viðsnúning til hins betra að ræða. Félagið er að fullu í eigu Helga Magnússonar. Hofgarðar fást einkum við fjárfestingar í innlendum og erlendum verðbréfum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af