Ferðaðist 18.000 km – „Kynlífsferðalag til Karíbahafsins“
Pressan01.10.2022
Ekkert spendýr ferðast jafn langt árlega og hnúfubakar. Í fyrsta sinn tókst vísindamönnum að fylgjast með ferð hnúfubaks frá norðurheimsskautasvæðinu til Karíbahafsins. Lagði dýrið, sem er kýr, 18.000 km að baki. Þetta kemur fram í umfjöllun Norska ríkisútvarpsins um málið. Haft er eftir Audun Rikardsen, prófessor við UiT Norge, að það sé mjög sérstakt að tekist hafi að fylgjast Lesa meira