fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

hnúfubakar

Ferðaðist 18.000 km – „Kynlífsferðalag til Karíbahafsins“

Ferðaðist 18.000 km – „Kynlífsferðalag til Karíbahafsins“

Pressan
01.10.2022

Ekkert spendýr ferðast jafn langt árlega og hnúfubakar. Í fyrsta sinn tókst vísindamönnum að fylgjast með ferð hnúfubaks frá norðurheimsskautasvæðinu til Karíbahafsins. Lagði dýrið, sem er kýr, 18.000 km að baki. Þetta kemur fram í umfjöllun Norska ríkisútvarpsins um málið. Haft er eftir Audun Rikardsen, prófessor við UiT Norge, að það sé mjög sérstakt að tekist hafi að fylgjast Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af