fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Hnífsstunguárás

Deilt um dóm yfir unglingspilti sem risti mann á kvið – „Þetta sendir skýr skilaboð til ungmenna. Engar afleiðingar að stinga fólk“

Deilt um dóm yfir unglingspilti sem risti mann á kvið – „Þetta sendir skýr skilaboð til ungmenna. Engar afleiðingar að stinga fólk“

Fréttir
05.09.2024

Eins og DV greindi frá í gær hlaut unglingspiltur skilorðsbundinn dóm í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir ýmis hegningarlagabrot þar á meðal fyrir nokkrar árásir. Sú alvarlegasta var þegar pilturinn stakk mann með hnífi, í kviðinn, með þeim afleiðingum að hluti af görnum hans vall út úr kviðarholinu. Dómurinn yfir piltinum hefur hrundið af stað mikilli umræðu Lesa meira

Inga Sæland tjáir sig um stunguárásina á Menningarnótt – „Þetta er sárara en tárum taki“

Inga Sæland tjáir sig um stunguárásina á Menningarnótt – „Þetta er sárara en tárum taki“

Fréttir
26.08.2024

Ingu Sæland þingmanni og formanni Flokks fólksins er mikið niðri fyrir í nýrri Facebook-færslu þar sem umfjöllunarefnið er hin alvarlega hnífstunguárás sem framin var á Menningarnótt. Inga segir íslenskt samfélag einfaldlega orðið sturlað og sé að molna undan vanhæfni ráðamanna. Allir sem komu við sögu, þolendur og grunaður gerandi, í árásinni eru undir 18 ára Lesa meira

Lögreglukonan sem réðst ein til atlögu gegn stungumanninum í Sydney – „Ég var bara að vinna mína vinnu“ – Nýjar upplýsingar um morðingjann vekja óhug

Lögreglukonan sem réðst ein til atlögu gegn stungumanninum í Sydney – „Ég var bara að vinna mína vinnu“ – Nýjar upplýsingar um morðingjann vekja óhug

Pressan
15.04.2024

Heimsathygli vakti þegar fertugur maður, Joel Cauchi, gekk berserksgang í verslanamiðstöð í úthverfi Sydney í Ástralíu. Hann náði að stinga sex manns, 5 konur og einn karlmann, til bana áður en lögreglukona sem var ein síns liðs stöðvaði Cauchi með því að skjóta hann til bana. Nánari upplýsingar um lögreglukonuna hafa nú litið dagsins ljós. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af