Önnur skriða féll á veginn milli Ísafjarðar og Hnífsdals
Fréttir12.11.2024
Önnur aurskirða féll á veginn um Eyrarhlíð á milli Ísafjarðar og Hnífsdals nú fyrir um 10 mínútum en sú fyrri féll um klukkan 15 í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglunni á Vestfjörðum. Í tilkynningunni segir einnig að vegurinn verði því lokaður í kvöld og nótt. Verið sér að gera ráðstafanir vegna þeirra Lesa meira
Skriða féll á veginn milli Ísafjarðar og Hnífsdals
Fréttir12.11.2024
Vegurinn um Eyrarhlíð á milli Ísafjarðar og Hnífsdals er nú lokaður eftir að aurskriða féll á hann fyrir stundu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglunni á Vestfjörðum. Í tilkynningunni segir að vegurinn verði lokaður um sinn á meðan staðan verði metin út frá aðstæðum.