fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

hneyksli

Yfirmaðurinn vissi ekki að það var kveikt á myndavélinni – Reyndist afdrifaríkt

Yfirmaðurinn vissi ekki að það var kveikt á myndavélinni – Reyndist afdrifaríkt

Pressan
01.09.2020

Nýlega héldu embættismenn í Cavite-héraðinu á Filippseyjum fund. Vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar fór fundurinn fram í gegnum Zoom-forritið. En einn embættismannanna, Jesus Estil, hafði einnig annað á prjónunum en bara að taka þátt í fundinum. Þegar fundurinn hafði staðið yfir í nokkra stund gekk hann að tölvunni til að slökkva á myndavélinni og þar með gera Lesa meira

Skrif Sigmundar Davíðs og Gunnars Braga á Facebook um Klaustursmálið fá harða útreið hjá lesendum

Skrif Sigmundar Davíðs og Gunnars Braga á Facebook um Klaustursmálið fá harða útreið hjá lesendum

Fréttir
30.11.2018

Það hefur væntanlega ekki farið framhjá neinum hvað er mál málanna þessar klukkustundirnar eftir að DV og Stundin hófu að birta upptökur sem voru gerðar á Klausturbarnum af samtölum sex þingmanna. Viðbrögðin hafa verið misjöfn og ljóst er að málinu er hvergi nærri lokið. Eins og gerist á tímum samfélagsmiðla gripu tveir sexmenninganna, þeir Sigmundur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af