Sakbitin sæla: Himneskar kúlur sem koma þér í gegnum daginn
MaturÞessar litlu kúlur leyna heldur betur á sér, en þær eru ekki aðeins gómsætar heldur er einstaklega einfalt að búa þær til. Svo er líka lítið mál að gera þær vegan fyrir þá sem eru grænkerar. Hnetusmjörs- og súkkulaðikúlur Hráefni: 1 bolli hnetusmjör ¼ bolli hlynsíróp 2–3 döðlur, án steins ¾ bolli dökkt súkkulaði 2 Lesa meira
Súkkulaði, hnetusmjör og sæla: Nú mega jólin koma
MaturÞó stutt sé til jóla er enn tími til að baka dýrindis smákökur, eins og til dæmis þessar hér. Súkkulaðikökur með hnetusmjörskremi Smákökur – Hráefni: 115 g smjör 2 bollar súkkulaðibitar 3/4 bolli ljós púðursykur 1/2 bolli sykur 2 stór egg 1 eggjarauða 1 tsk. vanilludropar 1 1/2 bolli hveiti 2 msk. kakó 1 tsk. Lesa meira
Aðeins þrjú hráefni: Þessar smákökur eru unaður
MaturMargir matgæðingar þekkja vefsíðuna Tasty sem býður upp á alls kyns uppskriftir og ávallt myndbönd með. Hér er ein af uppskriftunum þeirra – en það hefur sjaldan verið auðveldara að baka smákökur. Við erum að tala um þrjú hráefni og málið er dautt. Hér fyrir neðan má sjá myndband þar sem handtökin eru sýnd og Lesa meira
Snickers-kaka sem ætti að vera ólögleg
MaturSumar kökur eru svo rosalegar að það ætti eiginlega að banna þær. Þessi Snickers-kaka er ein slík. Hún er í raun bara eins og eitt, stórt Snickers-stykki. Þessa þarf að nostra vel við, en það er vel þess virði þegar hún er loksins tilbúin og rennur ljúflega niður í öllu sínu veldi. Svaðaleg Snickers-kaka Botn Lesa meira