fbpx
Mánudagur 13.janúar 2025

hnattræn hlýnun

Skíðasvæði í úlfakreppu

Skíðasvæði í úlfakreppu

Pressan
18.12.2022

Skíðasvæði um allan heim eru í ákveðinni úlfakreppu sem gerir þeim erfitt fyrir við að tryggja að nægur snjór sé til staðar, fyrir ferðamenn sem vilja skella sér á skíði, ef lausnirnar eru ekki umhverfisvænar. Marga þyrstir í að skella sér á skíði Ölpunum eða öðrum þekktum skíðasvæðum. En skíðasvæðin glíma við loftslagsvandann eins og aðrir. Hlýnandi Lesa meira

Rio de Janeiro, Miami og Jakarta geta verið farnar undir sjó um aldamótin

Rio de Janeiro, Miami og Jakarta geta verið farnar undir sjó um aldamótin

Pressan
18.09.2022

Um 250 milljónir manna búa í minna en tveggja metra hæð yfir sjávarmáli. Þessum stöðum, þar á meðal Rio de Janeiro, Miami og Jakarta, stafar hætta af hækkandi sjávarborði en það hækkar vegna hlýnandi lofts af völdum loftslagsbreytinganna. Í versta falli getur yfirborð sjávar hækkað um 2,5 metra fram að næstu aldamótum og þá liggur Lesa meira

Vonast til að heimsins „mest einmana tré“ geti leyst loftslagsráðgátu

Vonast til að heimsins „mest einmana tré“ geti leyst loftslagsráðgátu

Pressan
11.09.2022

Þetta er talið vera „mest einmana tré“ heimsins. Það stendur á Campbell Island, sem tilheyrir Nýja-Sjálandi, sem er óbyggð. En að undanförnu hefur þetta sitkagreni haft félagsskap af nýsjálenskum vísindamönnum sem vonast til að tréð geti veitt svör við sumum af ráðgátum loftslagsmála. The Guardian skýrir frá þessu. Tréð er níu metra hátt og er svo frægt að það Lesa meira

Óhjákvæmilegt að yfirborð sjávar hækki um 27 cm

Óhjákvæmilegt að yfirborð sjávar hækki um 27 cm

Pressan
03.09.2022

Algjörlega óháð því hvað við gerum þá mun Grænlandsjökull bráðna með þeim afleiðingum að yfirborð heimshafanna mun hækka um 27 cm. Ef allt fer á versta veg mun yfirborð heimshafanna hækka enn meira. Þetta segja sérfræðingar. The Guardian skýrir frá þessu og segir að Grænlandsjökull muni bráðna eða 110 milljarðar tonna af ís. Vatnið rennur til sjávar Lesa meira

Stefnir í „öfga“ hækkun hitastigs á norðurheimskautasvæðinu

Stefnir í „öfga“ hækkun hitastigs á norðurheimskautasvæðinu

Pressan
14.08.2022

Eflaust hefur þú heyrt og/eða lesið um að magn hafíss á norðurheimskautasvæðinu fer minnkandi. Mikið hefur verið fjallað um þetta í fjölmiðlum á síðustu árum. Vísindamenn hafa um langa hríð séð að hitastigið á norðurheimskautasvæðinu hækkar hraðar en víðast hvar annars staðar á jörðinni. Raunar tvöfalt hraðar. En hvað með hitastig sjávar á þessum slóðum? Lesa meira

Jöklarnir í Ölpunum bráðna á methraða

Jöklarnir í Ölpunum bráðna á methraða

Pressan
14.08.2022

Áhrifa hnattrænnar hlýnunar gætir víða, þar á meðal í Ölpunum. Þar bráðna jöklarnir nú á methraða. Bráðnun þeirra hefur hörmulegar afleiðingar fyrir umhverfið og okkur mannfólkið. Loftslagið er orðið svo hlýtt að jöklar á toppi fjallanna bráðna nú hraðar en frostpinnar á baðströnd. Í franska fjallabænum La Clusaz, sem er í um 1.000 metra hæð yfir sjávarmáli, var sett hitamet Lesa meira

Vísindamenn vara við – Breytingar við „Dómsdagsjökulinn“

Vísindamenn vara við – Breytingar við „Dómsdagsjökulinn“

Pressan
16.12.2021

Á Suðurskautinu er jökull sem heitir Thwaitesjökullinn en hann er stundum kallaður „Dómsdagsjökullinn“. Nú segja vísindamenn að ísveggur fyrir framan hann muni „brotna eins og bílrúða“. Ástæðan er að hlýr sjór bræðir ísinn hægt og rólega neðan frá en það veldur því að sprungur koma í jökulinn. BBC skýrir frá þessu. „Það munu verða miklar breytingar á jöklinum, Lesa meira

Hræðileg framtíðarsýn í nýrri skýrslu frá SÞ

Hræðileg framtíðarsýn í nýrri skýrslu frá SÞ

Pressan
20.09.2021

Það er ekki glæsileg framtíðarsýn sem kemur fram í nýrri skýrslu frá Sameinuðu þjóðunum. Í skýrslunni, sem var gefin út á föstudaginn, kemur fram að það stefnir í að hækkun meðalhita á jörðinni verði orðin 2,7 stig árið 2030 og er þá miðað við meðalhitastigið fyrir iðnvæðinguna. Þetta er mikil hækkun en samkvæmt Parísarsáttmálanum var Lesa meira

Mikill hiti á norðurhvelinu – Loftslagsbreytingarnar eru farnar að segja til sín af miklum þunga

Mikill hiti á norðurhvelinu – Loftslagsbreytingarnar eru farnar að segja til sín af miklum þunga

Pressan
05.07.2021

Kanadíski bærinn Lytton komst í heimsfréttirnar í síðustu viku þegar hitamet voru slegin þar þrjá daga í röð. Á þriðjudaginn mældist hitinn þar 49,6 gráður sem er hæsti hiti sem mælst hefur í Kanada. En Lytton komst aftur í heimsfréttirnar síðar í vikunni þegar bærinn brann nánast til grunna í miklum skógareldi. Eins og víðar á Norðurhvelinu hafa íbúar Lytton þurft Lesa meira

Vísindamenn ekki einhuga um stöðu Golfstraumsins – Er hann að veikjast eða ekki?

Vísindamenn ekki einhuga um stöðu Golfstraumsins – Er hann að veikjast eða ekki?

Pressan
14.03.2021

Erfiðir vetur með löngum kuldatímabilum og sumur sem hitabylgjur munu einkenna að stórum hluta er framtíðarsýnin ef marka má niðurstöður nýrrar þýskrar rannsóknar á Golfstrauminum og framtíð hans. En sérfræðingar dönsku veðurstofunnar, DMI, eru þessu ekki endilega sammála. Danska ríkisútvarpið, DR, segir að rannsókn þeirra dragi ekki upp sömu dökku niðurstöðuna og rannsókn Þjóðverjanna. Danirnir hafa einnig rannsakað Golfstrauminn. DR hefur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af