fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025

HM2018

Fimm íslenskir lögreglumenn sendir á HM – Sýna frá störfum sínum á Instagram

Fimm íslenskir lögreglumenn sendir á HM – Sýna frá störfum sínum á Instagram

Fréttir
20.06.2018

Fimm íslenskir lögreglumenn eru þessa daga staddir á heimsmeistaramótinu í fótbolta sem fram fer í Rússlandi. Þetta er í annað sinn sem embætti ríkislögreglustjóra sendir lögregluþjóna á stórmót í fótbolta en fyrir tveimur árum sendi embættið lögreglumenn á Evrópumótið í Frakklandi. Hópurinn sem sendur var í verkefnið samanstendur af þremur konum og tveimur körlum. Tveir Lesa meira

McDonalds gerir magnaða auglýsingu fyrir HM og víkingaklappið er að sjálfsögðu á sínum stað

McDonalds gerir magnaða auglýsingu fyrir HM og víkingaklappið er að sjálfsögðu á sínum stað

Fréttir
14.06.2018

Bandaríska skyndibitakeðjan McDonalds sem yfirgaf okkur Íslendinga árið 2009 sendi í vikunni frá sér flotta auglýsingu fyrir HM í Rússlandi. Í auglýsingunni sem sjá má hér að neðan er fylgst með æstum  fótboltaáhugamönnum um allan heim og eru íslenskir stuðningsmenn þar á meðal. Eins ótrúlega og það kann að hljóma þá er víkingaklappið að sjálfsögðu á Lesa meira

Óttast öryggismál á HM í Rússlandi – Norskir fréttamenn taka ekki eigin síma og tölvur með

Óttast öryggismál á HM í Rússlandi – Norskir fréttamenn taka ekki eigin síma og tölvur með

Pressan
14.06.2018

Fjöldi norskra fréttamanna fer til Rússlands í tengslum við HM í knattspyrnu. Þar á meðal fjöldi starfsmanna Norska ríkisútvarpsins (NRK). NRK hefur sett nýjar reglur um hvað þessir starfsmenn mega taka með sér en þeim er með öllu óheimilt að taka eigin síma og tölvur með. Starfsmennirnir fá þess í stað tölvur og síma sem Lesa meira

Myndband: Robbie Williams sendi áhorfendum puttann á opnunarhátíð HM

Myndband: Robbie Williams sendi áhorfendum puttann á opnunarhátíð HM

Fréttir
14.06.2018

Heimsmeistaramótið í fótbolta hófst í Rússlandi í dag. Það var enginn annar en Robbie Williams sem sá um að skemmta áhorfendum á opnunarhátíðinni sem var hin glæsilegasta. Það vakti hins vegar athygli þegar söngvarinn geðþekki sendi áhorfendum puttann í miðju lagi. Atvikið hefur vakið mikla athygli og hafa margir lýst yfir undrun sinni á samfélagsmiðlum. Sjáðu myndband af atvikinu í spilaranum hér að Lesa meira

Rússnesku fótboltabullurnar – Hvað gera þær á HM? – Lifa fyrir ofbeldið og eru vel þjálfaðar

Rússnesku fótboltabullurnar – Hvað gera þær á HM? – Lifa fyrir ofbeldið og eru vel þjálfaðar

Pressan
14.06.2018

Fyrir tveimur árum kom til mikilla óeirða í Marseille í Frakklandi þar sem nokkrir leikir í EM í knattspyrnu fóru fram. Í upphafi voru það stuðningsmenn enska landsliðsins sem voru til vandræða og kom til átaka á milli þeirra og frönsku lögreglunnar en um 2.000 Englendingar voru í borginni til að styðja sitt lið. En Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af