Grétar og Kristbjörn keyrðu á Lödu til Rússlands
433Á meðan að þorri íslenskra fótboltaáhugamanna leitaði að hagstæðum flugmiðum til Rússlands að fylgjast með HM þá fengu félagarnir Grétar Jónsson og Kristbjörn Hilmir Kjartansson aðra hugmynd. Þeir ákváðu að keyra til Rússlands. Félagarnir völdu sér ekki heldur neitt eðlilegt farartæki í ferðalagið, niðurstaðan varð forlát Lada Sport, árgerð 2010, sem máluð var í íslensku Lesa meira
Íslenskt barn Boltaberi Kia á leik Íslands og Argentínu
Rebekka Rut Harðardóttir, 12 ára Árbæingur, verður Boltaberi Kia á fyrsta leik Íslands í sögu HM, þegar liðið mætir Argentínu þann 16. júní á Spartak Stadium í Moskvu. Hátt í 300 börn frá öllu landinu sóttu um að vera Boltaberi Kia og komust 10 krakkar í lokaúrslit í þáttunum Söguboltanum á RÚV. Sigurvegarinn var tilkynntur Lesa meira
Fullt af fólki hætt við að gifta sig út af leiknum á laugardaginn: Óvenju mikið um afpantanir í kirkjum
FókusÓvenjumikið hefur verið um afpantanir í mörgum kirkjum á hjónavígslum sem áttu að fara fram næsta laugardag þegar Ísland mætir Argentínu. Eins og gefur auga leið eru margir sem skipuleggja hjónavígslur með árs fyrirvara og fyrir ári vissi enginn að Ísland væri á leiðinni á HM akkúrat þetta sumarið. Í morgunútvarpi Rásar 2 í morgun Lesa meira
Maroon 5 flytur vinsælt lag Bob Marley fyrir Hyundai
Í sjónvarpsauglýsingum Hyundai sem tileinkuð er HM 2018 leika Maroon 5 lagið Three Little Birds sem Grammýverðlaunahafinn Joseph Kahn leikstýrði. Nýjustu og vinsælustu fólksbílum Hyundai bregður fyrir þar sem varpað er ljósi á öryggisbúnað bílanna sem veitir ökumanni og farþegum hugarró í umferðinni þar sem allt getur gerst. Upphafsorð textans í laginu njóta sín hér Lesa meira
Horfðu á HM í bíó: HÚ í Paradís
FókusÞað styttist verulega í fyrsta leik Íslendinga á HM, en á laugardag keppir Ísland við Argentínu. Bíó Paradís mun sýna frá ÖLLUM leikjunum á HM í Rússlandi 2018 í beinni útsendingu. Argentína – Ísland fer fram laugardaginn 16. júní kl. 13.00. Upphitun hefst kl. 11.50 í beinni! Það er ókeypis inn og allir velkomnir Sjá hér. Lesa meira
Strákarnir okkar: Halda glæsilegir til fara á HM
HM er handan við hornið og strákarnir okkar halda utan á morgun. Það er ljóst að þeir verða glæsilegir innan sem utan vallar. Herragarðurinn sá um að sérsauma föt á þá: ljósblár jakki, dökkbláar buxur,brún belti, hvít skyrta og dökkblátt bindi. Inn í jakkakraganum er ísaumað „Fyrir Ísland“ og nöfnin þeirra saumuð inn í jakkana. Lesa meira
Þorgrímur gefur út Íslenska kraftaverkið – á bak við tjöldin
Rithöfundurinn Þorgrímur Þráinsson hefur nú gefið út nýja bók, sem að þessu sinni er persónuleg frásögn hans, hans upplifun af því að hafa unnið með landsliðinu í fótbolta í 11 ár. „Ég skrifaði bókina með leyfi leikmanna, þjálfara og starfsmanna, því það er ekki sjálfgefið að leyfa fólki að skyggnast á bak við tjöldin,“ segir Lesa meira
Stjörnulið Pepsi: Gylfi skrifar undir samning og tekur þátt í alþjóðlegri herferð
FókusGylfi Sigurðsson hefur skrifað undir samning við Pepsi og er meðal þeirra leikmanna sem voru valdir til að taka þátt í þessari alþjóðlegu herferð. Gylfi er eini leikmaðurinn í heiminum sem fær að taka þátt sérstaklega í sínu heimalandi. Meðal annarra leikmanna í stjörnuliði Pepsi MAX eru Lionel Messi, Toni Kroos, Marcelo, Dele Alli og Lesa meira
Íslenskt barn verður boltaberinn á leik Íslands og Argentínu á HM
FréttirÖll börn fædd 2004 – 2007 eiga möguleika á að verða fyrir valinu. Íslenskt barn mun hljóta þann heiður að verða fyrsti boltaberi í sögu Íslands á HM. Barnið mun afhenda strákunum okkar og Messi keppnisboltann í landsleik Íslands og Argentínu í Rússlandi sem fram fer í Moskvu laugardaginn 16. júní næstkomandi. Bílaumboðið Askja, umboðsaðili Lesa meira