fbpx
Sunnudagur 26.janúar 2025

HM 2018

Gæsahúð – Sjáðu Rússa senda Íslandi kveðju með einu þekktasta sönglagi Íslands – „Þið eruð sannar hetjur í hjörtum okkar“

Gæsahúð – Sjáðu Rússa senda Íslandi kveðju með einu þekktasta sönglagi Íslands – „Þið eruð sannar hetjur í hjörtum okkar“

27.06.2018

Íslenska landsliðið í fótbolta var að lenda á Keflavíkurflugvelli eftir æsispennandi leik í gær á móti Króatíu í riðlakeppni HM. Pavel Oskin, ljósmyndari búsettur í Prag, bað íslenskan vin sinn og hjólafélaga, Sigurð Pál Sigurðsson, sem betur er þekktur sem Siggi Palli flúrari, um að senda sér íslenskt lag sem svar við rússneskri kveðju Íslendinga. Lesa meira

Sjáðu sérstaka landsliðstreyju Ívars fyrir leik Íslands og Nígeríu

Sjáðu sérstaka landsliðstreyju Ívars fyrir leik Íslands og Nígeríu

433
22.06.2018

Ívar Guðmundsson útvarpsmaður á Bylgjunni klæddist treyju fyrir leik Íslands eins og margir Íslendingar sem eru að fylgjast með leiknum. Treyja Ívars er þó nokkuð sérstök því hann fékk spes treyju frá Henson. „Henson græjar málin og gat ég valið hvora treyjuna ég vildi svo ég tók bara báðar,“ segir Ívar á Instagram.

HM lag Pollapönks – Boltann í punginn

HM lag Pollapönks – Boltann í punginn

433
22.06.2018

Strákarnir í Pollapönk gáfu í dag út HM lagið Boltann í punginn, sem þeir segja byggt á sannsögulegum atburðum. „Það er hrikalega vont að fá boltann í punginn (Staðfest). Sérstakar þakkir til drengjakórsins í Vín.“ Pollapönk skipa Heiðar Örn Kristjánsson, Haraldur Freyr Gíslason, Guðni Þórarinn Finnsson og Arnar Þór Gíslason, en hljómsveitin keppti eins og Lesa meira

Sjáðu hvað Frakkar gerðu við íslensku landsliðstreyjuna – HM myndasyrpa úr miðbænum

Sjáðu hvað Frakkar gerðu við íslensku landsliðstreyjuna – HM myndasyrpa úr miðbænum

433
22.06.2018

HM stemningin er í algleymi hálftíma fyrir næsta leik Íslendinga, en við mætum liði Nígeríu kl. 15 í dag. Ljósmyndari DV brá sér í  miðbæinn fyrir stuttu og fangaði stemninguna þar á mynd, en leikurinn er sýndur á Ingólfstorgi og flestum börum miðborgarinnar. Hér má sjá byrjunarlið Íslands.

Ljósmyndari DV á forsíðumynd frægasta manns Íslands á Instagram

Ljósmyndari DV á forsíðumynd frægasta manns Íslands á Instagram

433
22.06.2018

Miðjumaður íslenska landsliðsins, Rúrik Gíslason, hefur heillað heimsbyggðina, þó kannski aðallega kvenpeninginn, enda einstaklega myndarlegur maður. Fylgjendum hans á Instagram hefur fjölgað gríðarlega síðan HM byrjaði. Fyrir leik Íslands gegn Argentínu voru þeir aðeins 30 þúsund. Þegar þetta er skrifað 4 dögum síðar eru fylgjendur Rúriks orðnir 705 þúsund og fer bara fjölgandi. Á Coolbet.com Lesa meira

HM 2018: Veltur gengi Íslands á stjörnunum?

HM 2018: Veltur gengi Íslands á stjörnunum?

433Sport
22.06.2018

HM í knattspyrnu er í algleymi og Ísland nánast nötrar af spennu. Framundan er ótrúlega mikilvægur leikur Íslands gegn Nígeríu og síðan enn mikilvægari leikur gegn Króatíu. Jafnvel þó að Íslandi gangi allt í mót gegn Afríkuþjóðinni mun sigur gegn ógnarsterkum Króötum líklega koma íslenska liðinu í 16 liða úrslitin. En DV velti fyrir sér Lesa meira

MYNDASYRPA: Hápunktar frá HM – 32 andartök frá leiknum síðasta laugardag HÚH!

MYNDASYRPA: Hápunktar frá HM – 32 andartök frá leiknum síðasta laugardag HÚH!

Fókus
20.06.2018

Myndir segja oft meira en mörg orð og meðan við bíðum í ofvæni og eftirvæntingu eftir leiknum á föstudaginn er tilvalið að kíkja hér á nokkur ógleymanleg andartök úr leiknum á móti Argentínu síðasta laugardag. Snillingarnir hjá Getty tóku þessar mögnuðu myndir sem við deilum hér með lesendum. Njótið. Lionel Messi og Hörður Magnússon á Lesa meira

Glamour velur topp 24 kynþokkafyllstu knattspyrnumennina á HM: Rúrik og Ragnar sjá um að hækka hitastigið

Glamour velur topp 24 kynþokkafyllstu knattspyrnumennina á HM: Rúrik og Ragnar sjá um að hækka hitastigið

Fókus
19.06.2018

Íslendingar eiga tvo löðrandi kynþokkafulla fulltrúa á lista sem mexíkóska útgáfan af tískuritinu Glamour tók saman á dögunum. Alls 24 kappar skipa þennan eðal lista en þar á meðal eru t.d. hinir víðfrægu hönkar, Ronaldo og Sergio Ramos. Okkar eini sanni Rúrik hefur reyndar notið griðarlegra vinsælda meðal kvenþjóðarinnar eins og frægt er orðið en Lesa meira

Mexíkóar fögnuðu sigurmarkinu gegn Þýskalandi svo ákaft að jarðskjálfti mældist í Mexíkóborg

Mexíkóar fögnuðu sigurmarkinu gegn Þýskalandi svo ákaft að jarðskjálfti mældist í Mexíkóborg

Pressan
18.06.2018

Stuðningsmenn mexíkóska knattspyrnulandsliðsins fögnuðu gríðarlega í gær þegar Hirving Lozano skoraði gegn Þjóðverjum í leik liðanna á HM í Rússlandi í gær. Í kjölfar marksins mældust tveir jarðskjálftar í Mexíkóborg. Jarðfræðistofnunin Simmsa segir að þessi jarðskjálftar hafi verið af mannavöldum. „Hugsanlegar þar sem svo margir hoppuðu þegar Mexíkó skoraði á HM.“ Segir í Twitterfærslu frá Lesa meira

Borgarbókasafnið í Grófinni komið í HM búning

Borgarbókasafnið í Grófinni komið í HM búning

Fókus
14.06.2018

Borgarbókasafnið sýnir alla leiki HM í knattspyrnu sem fram fara á opnunartíma safnsins Nú er heimsmeistarakeppni karla í knattspyrnu að hefjast og Borgarbókasafnið í Grófinni er komið í fótboltagírinn! Á 5. hæð í menningarhúsi Grófinni verða sýndir leikir í beinni frá mótinu á hverjum degi frá 14. júní til 15. júlí! Á sama stað Borgarbókasafnsins í Grófinni Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af