fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Hlynur Þorsteinsson

Fjórða kynslóð á fjalirnar

Fjórða kynslóð á fjalirnar

16.06.2018

Hlynur Þorsteinsson útskrifaðist þann 9. júní síðastliðinn sem leikari frá Listaháskóla Íslands. Það skemmtilega við þá útskrift er að hann er fjórða kynslóð sinnar fjölskyldu til að stíga á fjalirnar. Faðir hans, Þorsteinn Guðmundsson, og móðir hans, Helga Stephensen, eru bæði leikarar, sem og faðir Helgu, Þorsteinn Ö. Stephensen, sem lést árið 1991.  

Mest lesið

Ekki missa af